Óforsvaranlegt!

Ég sem firðverandi bóndi tel að það sé óforsvaranlegt að hýsa ekki dýrin eða reyna að koma þeim í skjól. Einnig sætir það furðu að ekki hafi verið búið að koma skepnunum í skjól fyrr áður en askan kom yfir!
mbl.is Búfé úti í miðjum mekkinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gæti ekki verið meira sammála og þykir sorglegt að sjá svör sumra við þessari umræðu undanfarna daga. Dýrin eru gjörsamlega varnarlaus og uppá umráðamenn komin. Þegar fólk tekur að sér dýr þá ber þeim að tryggja öryggi og viðunandi umhverfi því að þessum rétti fylgir ábyrgð. Þeir sem ekki eru að gera það eftir bestu getu eiga að missa þennan rétt.

Lundi (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 10:44

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hrossaeign landsmanna er komin út úr öllum kortum og enginn skrá til yfir alla þá hesta sem til eru um allt land, í hverum einasta hrepp er mergð af útigangshrossum sem hafa ekki möguleika á að komast í húsaskjól.

Sigurður Haraldsson, 19.4.2010 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband