Nákvæmlega eins og ég hef sagt!

Flokksræðið er ofar lýðræðinu hjá Vinstri Grænum og öllum hinum flokkunum en sem betur fer er einn og einn sem er berst fyrir lýðræðinu og er Lilja Mósesdóttir ein af þeim.
mbl.is Líkjast kommúnistaflokkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ekki svíkur allt sem maður trúir á.

Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2010 kl. 22:10

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sem betur fer er enn til fólk sem við getum treyst að vinni fyrir lýðræðið.

Sigurður Haraldsson, 21.11.2010 kl. 23:12

3 identicon

Falleg og góð kona sem ég vona ég fái tækifæri til að kjósa bráðum.

Lilju-fan (IP-tala skráð) 21.11.2010 kl. 23:38

4 identicon

Ef Lilja yfirgefur flokkinn, þá geri ég það líka, og fylgi henni, og ég veit að sirka 85% af öllum Vinstri Grænum sem ég þekki, okkur leikmönnunum úti í þjóðfélaginu, munu gera það líka......og ótrúlegasta fólk flykkjast um að kjósa þig, jafnvel margir gamlir Sjálfstæðismenn!

Saman munu Lilja og Gnarr ganga af fjórflokknum dauðum og nýjir og betri tímar taka við!

Victor. (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 00:32

5 identicon

Þetta eru fyrstu góðu fréttirnar sem ég hef heyrt lengi því þeir kveiktu með mér þá von að Lilja muni ef til vill bjóða sig fram ...Ég var sokkinn niður í þunglyndi og vonleysi, en þessi frétt reif mig upp aftur. Takk Lilja! Vona vonir mínar séu ekki tálsýn! Stattu þig stelpa!

Garðar (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 00:35

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já við eigum von komum skilaboðunum til Lilju hún er undir flokksræðinu það getum við ekki liðið!

Sigurður Haraldsson, 22.11.2010 kl. 01:02

7 identicon

Þetta er nú meira bullið.  Það er engin þingmaður eins mikið á móti lýðræðinu og þessi Lilja.  Hún sagði í sjónvarpsviðtali að þetta lýðræði væri vandamál því það þyrfti meirihluta. Það hafið þið það.  Fólk sem getur ekki sætt sig að lenda í minnihluta með skoðanir sínar  á margt ólært.  Til dæmis að vinna í hóp. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 23.11.2010 kl. 08:04

8 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir Jón veit ekki hvernig þú túlkar þetta en getum við ekki sagt eins að flokksræðið sé fyrir lýðræðinu og hún hafi átt við það.

Sigurður Haraldsson, 23.11.2010 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband