Hvað er að þessum mönnum?

Hvernig dettur nokkrum í hug að banna sölu á tóbaki nema í Apótekum eins og þau hafi ekki nægilega mikið upp nú þegar í sölu á lyfjum auk þess verður það algert kaos að selja bara tóbak í lyfjaverslunum sem eru flesta lokaðar nema um daginn!

Þetta er bull og verður að stöðva þessa stjórnmálamenn sem eru alvega að missa sig í kaftæði og reglugerðum! Ég reyki ekki og hef aldrei gert en þetta er kornið sem fyllti mælin í hroðanum sem kemur frá alþingi!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!


mbl.is Tóbak verði bara selt í apótekum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Aldrei þessu vant, Siggi minn, þá er ég sammála þér.

Forræðishyggjuna er að finna í reglugerðafíklum sem eiga ekkert erindi inni á Alþingi. Það er viss kaldhæðni í því að á Alþingi sé að finna fólk sem kjörið er þangað inn, en treystir svo þjóð sinni ekki til þess að taka sínar eigin ákvarðanir. Og svo liggur þjóðarskútan á annaðhvort hægri hliðinni eða þeirri vinstri, eftir því sem á við.

Ætli það séu ekki margir aðrir þarfari hlutir sem þeir gætu einbeitt sér að þessa dagana.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 31.5.2011 kl. 00:41

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þakka þér Ingibjörg.

Sigurður Haraldsson, 31.5.2011 kl. 01:09

3 identicon

Svoleiðis sammála. Reyklaus ég á varla orð yfir þessu.

Jón Logi (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 07:26

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já þetta er alveg merkilegt hvað þau á þinginu er illa við almenning sem kaus þau til góðra verka!

Sigurður Haraldsson, 31.5.2011 kl. 07:56

5 identicon

Ég held að alþingi ætti að fara snúa sér að alvöru málum sem er sprenging í eiturlyfjum og frekar myndi vilja sjá fólk sulla í áfengi og tóbaki heldur þessum helv.. eiturlyfjunum sem er að rústa heilu fjölskyldunum beint og óbeint.

Magnús I Gíslason (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 09:31

6 identicon

Tel þetta í fullkomnu lagi, það að segja að selja bara tóbak í Apótekum og gegn ávísun læknis á þessa ólyfjan.

Hvað í ósköpun haldið þið að það fara mikill hluti skatttekna ríkisins í að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu fólks sem reykir?

Fyrir mína parta þá má með öllu banna tóbak, það er ekkert með þessa ólyfjan að gera. Kostar allt of marga heilsuna.

Ég er reyklaus.

Gangleri (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 19:11

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já það eru alltaf einhverjir sem vilja stjórna öllum eins og Gangleri.

Sigurður Haraldsson, 31.5.2011 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband