Öll svona umræða er flott og mjög þörf til að sýna það sem raunverulega getur gerst við gos í Bárðarbungu. Eitt vantar inn í umræðuna það er hlaup niður í Skjálfandafljót! Munum að Fimmvörðuháls kom öllum á óvart þegar einn hraunstraumur skaust í þá átt alveg gæti það gerst í þessu tilviki að skot kæmi á vatnasvæði Skjálfandafljóts.
![]() |
Gos ylli flóði í Jökulsá á Fjöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.8.2014 | 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bárðarbunga er sá staður sem ég hef séð byrja stóru hamfarirnar á öræfum og varað við henni nú í nokkur ár við dræmar undirtektir samlanda minna. Vanmat stjórnvalda á þessu svæði er nær algert sem dæmi þá er ekki komið líkan á flóði nema 50% af vatnasviði Jökulsár á Fjöllum en ekkert líkan af vatnasvæði Skjálfandafljóts. Byggð er í mikilli hættu svo mikilli að ráðamönnum sýnist bara best að ræða það ekki heldur láta þá sem eru við vatnasvæðin hlaupa í allar áttir í bik svörtum öskumekki þegar flóðið kemur. Full ástæða er til undirbúnings hugsanlegs hlaups nú þegar það er allt allt of seint að gera það þegar gos er hafið! Von mín er að þessi hrina leiði ekki til eldgoss undir ís en jafnframt að hún leiði til þess að ráðamenn opni augun fyrir þeirri staðreynd að þau munu koma innan tíðar og þá er gott að vera tilbúinn.
![]() |
Ekkert lát á skjálftavirkninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.8.2014 | 08:37 (breytt kl. 08:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 19. ágúst 2014
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
benediktae
-
eeelle
-
elismar
-
zumann
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
minos
-
jonvalurjensson
-
raksig
-
summi
-
athena
-
os
-
valli57
-
ansigu
-
arikuld
-
flinston
-
beggo3
-
h2o
-
bookiceland
-
sunna2
-
bofs
-
gudjul
-
vardberg
-
zeriaph
-
handboltafregnir
-
diva73
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
daliaa
-
veland
-
joiragnars
-
jonsnae
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
thaiiceland
-
kristjan9
-
ninasaem
-
skari60
-
seinars
-
sigurfang
-
joklamus
-
sigur
-
sjokrimmi
-
sveinn-refur
-
thordisb
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 744271
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar