Það þarf ekki forseta!

Það þarf ekki forseta til að stöðva flug milli landa það sýnir Eyjafjallajökull okkur í öllu sýnu veldi þessa dagana. Ferðaþjónustuaðilar ættu að hætta að kvarta undan forsetnaum lýtum til lengri tíma og skoðum þá hvað landið hefur upp á að bjóða í það minnsta vita núna mun fleiri hvar þetta litla land er og hvað það hefur upp á að bjóða.
 

mbl.is Forsetinn sniðgekk tilmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Heirðu félagi! Hvað ætli það geti verið margir útlendir ferða menn,á Íslandi t.d. í júní - júlí og þá meina ég í einu, eru 5000 eða 10.000 eða kanski meira, Mér finnst vera svolítill 2007 bragur á þessu ferðasölufólki,það stingur hausnum í sandinn og vill ekki sjá hættuna sem gæti skapast hér ef og þegar Katla gamla rumskar.Þetta fólk er eins og Ríkisstjórnin sem var 2007, sem Hrunskýrslu höfundarnir hafa fordæmt fyrir sofanda hátt. Þetta er ekki spurning hvort heldur hvenær,ég stend með Forsetanum þó að hann hafi aldrei verið minn maður.Og ég er hissa á að þetta lið sé að agnúast út í hann fyrir þetta,því þetta er það eina sem hægt er að standa við,annað væri ábirgðarleisi.Og að síðustu,hvar á að koma fyrir fimmtán tuttugu þúsund manns?Ef þetta gerist á háannatíma og altt flug stöðvast.

Þórarinn Baldursson, 29.4.2010 kl. 02:57

2 identicon

Þetta er nú annars stormur í vatnsglasi, en ég raks einhvern tíman um daginn á kannski tvegggja mánaða gamla fyrirsögn um að risaeledgos væri hafið  í Heklu, ég var náttúrulega forvititinn, og undrndui á að það skyldi hafa farið fram hjá mér. Við nánari athugun þá kom í ljós að einhver spaugari hafði sett orðróm um þetta á stað á Twitter og fjöldi fréttamiðla , mest þó netmiðla hafði slegið þessu upp sem fyrirsögn, og það liðu einhverjir ddagar áður en "Kwitturinn" dó. Ætti ekki ferðaþjónustann að hendast af stað og hafa hendur í hári kauða vegna milljónatjóns sem hann olli ? . Ferðaþjónustuaðilar geta ekki ætlast til að hægt sé að þegja goshættu í hel, sér í lagi á meðan eitt slík er í gangi, og hefur ekki farið fram hjá neinum. Einu réttu viðbrögð slíkra aðila væri að setja upp  myndarlegar og heiðarlega upplysingasíður um eldgos og hugsanlega hættu af þeim ,  sem og annað  sem tengist slíkum náttúrufyrirbrigðum, en ekki vera að væla út í horni eins og þau gera með þessu.

Bjössi (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 04:34

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Forsetinn er frábær í öllu þessu máli...

Óskar Arnórsson, 29.4.2010 kl. 11:27

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þakka innlitiðGott að menn séu samála um þetta mál.

Sigurður Haraldsson, 29.4.2010 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband