RÁÐAMENN!

Ráðamenn þjóðarinnar ættu að vera funda um þá vá sem að okkur steðjar í náttúrunni en ekki einhverja skiptingu ráðuneyta. Það steðjar HÆTTA að okkur og hún er ekki að smærri kantinum!
 
Viðbrögð og varnir ætti að fara að æfa nú þegar!

mbl.is Áfram virkni á Reykjaneshrygg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvöldið. Hverskonar hætta? kv, Sif.

Sif (IP-tala skráð) 9.5.2010 kl. 22:21

2 Smámynd: Hamarinn

Þá helst varnir við þeirri vá sem ríkisstjórnin er.

Hamarinn, 9.5.2010 kl. 22:33

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sif stóreldgos sem kemur eftir jarðskjálfta sem skaðar byggðina, gosið mun ekki  vera nærri byggð en byggðinni stafar hætta af gjósku og hraunstraumum þegar á líður! Gosið mun standa lengi og við munum þurfa erlenda aðstoð vegna hamfarana.

Blogga um þetta vegna þess að það á ekki að þagga niður svona vá sem getur skaðað líf á landinu vegna þess að ekki er búið að æfa viðbrögð við henni!

Búin að sjá þetta fyrir sé fram í tímann og það sem meira er að ég er ekki að grínast eða gera gys að jarðfræðingum mér þykir vænt um land mitt og þjóð þess vegna reyni ég að aðvara ykkur.

Sigurður Haraldsson, 9.5.2010 kl. 23:40

4 Smámynd: Hamarinn

Hvar verður gosið?

Hamarinn, 9.5.2010 kl. 23:50

5 identicon

Þetta verður víst 27 júní...

Ólinn (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 00:50

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Norður af Eyjafjöllum í átt að Vatnajökli verður þetta stærsta gos sem við höfum séð og orðið vitni af.

Sigurður Haraldsson, 10.5.2010 kl. 01:31

7 identicon

Gætir þú virðulegi nafni, aðeins frætt okkur um þetta stórgos?

Sigurður (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 01:55

8 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurður ég er ekki jarðfræðingur sem er kannski gott að vissu marki venga þess að þeir vita helst eitthvað um gosinn þegar þau eru birjuð, en það sem er framundan er ekki hægt að lísa nákvæmlega en það sem ég kemst næst því að sjá er að það verður svo stórt að við munum þurfa að flýja landshluta og þjappa okkur saman, suðurlandið fer verst út úr þessu gosi.

Sigurður Haraldsson, 10.5.2010 kl. 02:03

9 identicon

Það er furðulegt en kanski ástæða fyrir að okkur sé lítið sagt núna hvað getur gerst. Ég hef heyrt fleiri tala um að það sé að koma stórgos! Takk fyrir Sigurður.

sif (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 09:19

10 Smámynd: Hamarinn

Það er ekkert mál að segja svona hluti, margir hafa sagt svona lengi, en ekkert af því hefur staðist. Af hverju eigum við að trúa þér Sigurður?

Hamarinn, 10.5.2010 kl. 15:27

11 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hamarinn ég veit það ekki sjálfur hvort ég á að trúa því sem ég sé þannig að það er erfitt að ætlast til að þú eða þið trúið mér, en þetta er sú sýn sem ég sé og eins og ég hef áður sagt þá vona ég svo innilega að ég hafi rangt fyrir mér!

Þegar gaus á Fimmvörðuhálsi vissi ég að þar myndi gerast og eins og þegar gos byrjaði í toppi Eyjafjallajökuls vissi ég af því! Katla á ekki eftir að gjósa neinu stór gosi mesta lagi undir jökli og þá litlu.

Sigurður Haraldsson, 11.5.2010 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband