Hættulegt svæði!

Þetta svæði er hættulegt og því ætti fólk ekki að vera þarna á ferð að nauðsynjalausu!
mbl.is Dreng bjargað úr kviksyndi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mittið á drengnum er nokkuð hættulegt þar sem hann sökk á öðrum fæti! Annað hvort klofið hlýtur að vera útjaskað.

Almáttugur (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 08:17

2 identicon

Ætli hann hafi ekki súnkað niður með annan fót og farið í kaf uppfyrir klof með hinn fótinn beygðan um hné? Svona sé ég það fyrir mér.

Gaman væri að vita betur um pyttinn hinsvegar. Varla öskupyttur þar sem hún þéttist ágætlega í bleytu.

Og Sigurður, ertu að segja að það sé eitthvað hættulegt hérna í Rangárþingi og þá við Þórólfsfell? Það liggur nefnilega ofar flóðahættu sem er aðalhættan við þessi eldsumbrot. Ég fer að klóra mér í haus, er nefnilega búinn að skoða oní báða gígana, fyrst á hálsinum, og svo er ég búinn að kíkja oní hinn, og taka nokkrar bunur upp og niður ísgjána. Maður bara spyr sig......og svo bý ég ekki nema 32 km frá aðal-gatinu.....

Jón Logi (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband