Blessaður Þór.

Þór Saari hefur mikið til síns máls og bendir á það sem ég hef gert borga ekki af lánum firr en þau hafa verið reiknum rétt miðað við dóm hæstaréttar og taka út sparifé sitt úr bankanum núna því að kerfið er að hrynja og það er staðreynd!

Fjármálastofnarnir og bankar hafa ekki samúð mína því að þar hefur ekki verið tekið til innandyra sama sukkið afskriftir hjá þjófunum, þeim færð fyrirtæki sem hafa farið í þrot á silfurfati, Haga stjórnendurnir enn í myndinni um að stjórna þrátt fyrir milljarða afskriftir, Ólafur Ólafsson í Samskipum enn við stjórnvölin, Björgólfur T komin með gagnaver í skjóli bankans og margir lykil stjórnendur bankana þeir sömu og fyrir hrun! Er hægt að vorkenna þessari bankamafíu?


mbl.is Borgi ekki umfram greiðsluáætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég ætti kannski að hætta að borga af íbúðarláninu.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2010 kl. 12:29

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nei Ásdís ef þú ert með erlent lán þá borgar þú 5000 kr af milljóninni þar til hæstiréttur hefur skorið úr um vexti sem munu hvíla á láninu.

Þessi lausn var að koma og sýnist mér hún vera nokkuð sanngjörn miðað við allt!

Sigurður Haraldsson, 7.7.2010 kl. 14:40

3 identicon

Óli í Samskip gerði það sama og við höfðpum öll gert hefðum við haft peninga til.

Framvirkir gjaldeyrissamningar, vitandi sem var að bankarnir ætluðu að "dömpa" krónunni til að taka inn 180% gróða á ólöglegum lánum.

Hingaðtil hefur það verið kallað hagsýni. Þ.e.a.s. að hugsa fram á vegin en ekki árið 1979 eins og ríkisruglurnar Jóka LesBos og Nágrímur Nei-kvæði..

Enn og aftur að þá var ekkert afskrifað á Samskip, öfugt við Eimskip (sem allir eru búnir að "gleyma") heldur voru skuldirnar færðar í hollenskan banka og komið inn með nýtt hlutafé n.b. úr egin vasa en ekki ríkisþjófi eins og í tilfelli Eimskips.

Það borgar sig að hafa staðreyndirnar á hreinu áður en maður kveikir einhversstaðar í....

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 21:08

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Skuldirnar færðar hver er munurinn á því og afskrift ef þær fást aldrei greiddar?

Sigurður Haraldsson, 7.7.2010 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband