Var búin að vara við!

Ég var búin að vara við þessu löngu áður en dómur hæstaréttar féll okkur í vil að bankarnir færu á hausinn vegna þess að skuldirnar sem þeir fengu í arð frá þeim gömlu gætu aldrei borgast að fullu en það sem svíður mest er að þegar dómur hæstaréttar um erlendu lánin féll okkur almenningi í hag þá fáum við ekki krónu til baka né leiðréttingu sem virkar, þau 25% lækkun höfuðstóls og lengingu láns með hærri vöxtum sem okkur var boðið var ekki leiðrétting heldur lenging í ólinni og skuldafangelsinu, bankinn tapaði ekki krónu en viðskiptavinurinn átti að borga lánið nokkuð hundruð prósent til bakaAngry
 
Mafía sem er stjórnvöld Seðlabanki og fjármálaeftirlit ber okkur að uppræta og endurreisa kerfið frá grunni!

mbl.is Askar óska eftir slitameðferð - bráðabirgðastjórn skipuð í Avant
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Sæland Ástvaldsdóttir

Og nú er ég ansi hrædd um að þeir sem nýttu sér þessi úrræði séu búnir að koma í veg fyrir að geta nokkuð frekar gert í málinu. Sitja nú uppi með þetta ógeðis lán ca. 50% hærra en upphaflegi höfuðstóllinn var, fyrir utan að vera komin með allt draslið verðtryggt á okurvöxtum.

Inga Sæland Ástvaldsdóttir, 14.7.2010 kl. 10:39

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl þar er stórt vandamál því eins og ég sagði þá var það sem lánafyrirtækin voru að bjóða klárlega bjarnargreiði!

Sigurður Haraldsson, 14.7.2010 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband