Hafði trú.

Ég hafði talsverða trú á þessum manni en því miður þá er eins með hann og alla aðra þeim er stjórnað af peningaöflunum sem toga í spotta þegar þeim sýnist! Þetta þarf að laga á heimsvísu við höfum ekkert val ef við eigum ekki að vera þrælar bankastofnana allt okkar líf.
mbl.is Erfiðleikar hjá 49 ára forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að hvaða leyti hefur hann brugðist vonum þínum? Mér líst enn vel á manninn, og tel hann vel hæfan til góðra ákvarðana en þeir sem setja annað fólk á stall verða að sjálfsögðu fyrir vonbrigðum. Hann tók við slæmu búi á vondum tíma en Bandaríkjamenn og þjóðir heims mega vera ánægðir með kallinn, hann er greindari og betri en fyrirrennari hans.

assa (IP-tala skráð) 4.8.2010 kl. 21:53

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þar er ég samála assa en hann fær ekki að ráða eins og hann vildi gagnvart peningavaldinu því miður.

Sigurður Haraldsson, 4.8.2010 kl. 22:18

3 Smámynd: el-Toro

bandaríkin stjórnast af peningaöflunum í wall street, olíufurstunum og vopnaframleiðendum.  þessi öfl eiga svo sterk ítök í stjórnmálaflokkunum báðum, að engin sem ætlar sér að hljóta útnefningu flokka sinna getur litið hjá. 

þannig hefur þetta verið til fjölda ára og verður áfram til ókominna ára.  þetta eru engin ný sannindi, heldur eitthvað sem fólk ætti að vera komið með á hreint eftir öll þessi ár.

jón gnarr komst best að orði þegar hann sagði í viðtali í aðdraganda kosningana í reykjavík, að borgarstjórin á að vera sú manneskja sem veifar fjöldanum og kemur og tekur í höndina hjá fólki ef húsið þeirra brennur.

obama og allir forsetar bandaríkjanna frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar hafa verið "muppets".  þeir koma aðeins fram í fjölmiðlum með hnyttin svör við erfiðum spurningum, eða eins og obama gerir, heldur flóknar og áhrifamiklar ræður til að kveikja eld í hjörtum bandarískra þegna.  þetta er jú bandaríkin, hollywood hvað....!

el-Toro, 5.8.2010 kl. 01:40

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hárrétt hjá þér el-Toro.

Sigurður Haraldsson, 5.8.2010 kl. 02:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband