Sparisjóðsstjórinn.

Sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga er einn af fáum mönnum hér á landi sem stóð upp á fundum og varaði við Icesave þegar þegar sá reikningur var stofnaður en var umsvifalaust kveðin í kútinn, einnig neitaði hann að lána viðskiptavinum sínum erlend lán við litla hrifningu sumra en þeir sömu komu til hans og þökkuðu fyrir sig eftir hrun.

Þetta og einnig að hann er ekki með ofurlaun eins og margir af bankastjórnum mafíubankana er staðreynd sem veldur því að fólk vill skipta við þessa stofnun allavega er ég í henni og líkar það þokkalega.


mbl.is Mikil fjölgun viðskiptavina frá bankahruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband