Hvað er að?

Hvað er að hvers vegna siglir Herjólfur ekki meira í dag? Hvers eiga Vestmannaeyjamenn og gestir að gjalda?

Öllum vegum til og frá stór-Reykjavíkursvæðinu verður lokað í dag en flugvellinum verður haldið opnum! Ef þetta væri staðreynd hvað segðu menn þá?


mbl.is Herjólfur siglir ekki meira í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

aðalástæðan er að það er ekki lengur höfn í landeyjum heldur lón....

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 13:05

2 identicon

Af hverju var mönnum sem bentu á að Landeyjahöfn gæti aldrei gengið ekki trúað ?

Hver er ábyrgur fyrir þeim fjármunum sem þarna eru glataðir ?

Hver þarf að segja af sér ?

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 13:08

3 identicon

Á sandi byggir heimskur maður hús. En ef þú ert pöpulista-pólitíkus þá byggirðu höfn þar!

Askur (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 13:15

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Sigurður já þetta er að verða ljóta klúðrið allt saman. Hefur einhver hugmynd um hvað þetta verkefni er búið að kosta bara það sem er af þessu ári... Það var unnið dag og nótt að þessu ef ég man rétt til að ná því að klára allt saman fyrir Verslunarmannahelgina síðastliðnu...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.9.2010 kl. 13:19

5 identicon

Hvar er Elliði núna ? Það heyrist ekki múkk frá honum. Ég vil óska öllum sjálfstæðismönnum til hamingju með samgönguafrek sitt í eyjum. Spurning hvort ekki sé ráðlegt að breyta nafni Lnadeyjahafnar í Lónsbakkahöfn ?

Birkir Ingason (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 13:35

6 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Heyr heyr Sigurður

Valmundur Valmundsson, 8.9.2010 kl. 13:54

7 Smámynd: GAZZI11

Og svo var mér trúað fyrir því að Landeyjahöfn væri í skjóli frá Vestmannaeyjum og þetta væri bara allt í fína. ( reyndar trúði ég því aldrei )

GAZZI11, 8.9.2010 kl. 15:52

8 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vissi ekki um staðsetningu hafnarinnar fyrr en nú í vetur og mér kross brá vegna þess að setja höfn á sand er fáránlegt og ég bloggaði strax við opnun hennar að hún myndi ekki vera notuð lengi og ef hún yrði notuð kostaði það stórfé að reka hana!

Ég er með eina tillögu það er að nota aðstöðuna sem búið er að gera og þá skipta Herjólfi út fyrir svifnökkva.

Sigurður Haraldsson, 8.9.2010 kl. 17:12

9 Smámynd: GAZZI11


40DCB739-137B-D4E2-0E59-6DC9B0796BD4
1.02.28

GAZZI11, 9.9.2010 kl. 00:06

10 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll GAZZI11 skilaboðin þín komu ekki inn á síðuna!

Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband