Ef þetta á við rök að styðjast!

Ef þessi frétt á við rök að styðjast þá er eitthvað stórkostlegt að hjá þessum krökkum að kveika í kirkju af því bara! Getur ekkert fengið að vera í friði fyrir hugsunarlausum unglingum eða hvað.
mbl.is Kveiktu í Krýsuvíkurkirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Samviskan hefur nú greinilega nagað þau og gátu ekki annað en sagt frá, batnandi mönnum er best að lifa :)

Guðborg Eyjólfsdóttir, 23.9.2010 kl. 18:44

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl já það er að nokkru leiti rétt hjá þér en verknaðurinn er samt sem áður hræðilegur það ætti að fara taka harðar á brotum unglinga því að ítrekað eru þau að skemma og eyðileggja af því virðist algerlega tilhæfulaust!

Sigurður Haraldsson, 23.9.2010 kl. 18:49

3 identicon

Kannski var þeim öllum riðið í rassgatið af presti?

Pétur (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 18:49

4 identicon

Skemmdarverk eru aldrei góð. Að þetta sé kirkja finnst mér ekkert verra en að skemma annað.

Svo má líka spyrja sig að því hvar guð hafi eiginlega verið, soldið merkilegt að kirkjur skuli brenna jafnvel og klámbúllur.


DoctorE (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 18:53

5 identicon

Er þetta ekki bara lýsandi dæmi um hvernig samfélag við erum að sigla inn í? Niðurrif á öllum sviðum og ekkert uppbyggilegt. Nóg að lesa það sem menn eru að blogga hérna á Mbl. Þá kemur svona verknaður ekkert á óvart.

Sveinn (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 18:56

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sveinn ertu að gagnrýna einhvern sérstakan?

Sigurður Haraldsson, 23.9.2010 kl. 19:01

7 identicon

Nei engan einn.  Mórallinn í þjóðfélaginu er bara þannig og hefur sennilega aldrei verið verri. Það sem maður les af bloggi á mbl gefur ekki tilefni til bjartrar framtíðar hér á landi.

Sveinn (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 19:04

8 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er rétt hjá þér Sveinn að hér er ekki bjart framundan með sama áframhaldi því miður en við getum haft áhrif ef við stöndum upp og látum í okkur heyra  við alþingi og í bankastofnunum sem eru hér allt að drepa!

Þú talar um móral já en hvað merð verknað hann talar sýnu máli því að það er ekki setið auðum höndum við að ná sem mestu af okkur á sem skemmstum tíma því að hvert sem þú lítur þá eru hækkanir á öllu langt umfram launahækkun og því er ekki hægt að búa hér á landi með sama áframhaldi!

Sigurður Haraldsson, 23.9.2010 kl. 19:23

9 identicon

Sammála þessu hjá þér. Ekki sé ég hvernig á að snúa þróuninni við. Því miður.

Sveinn (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 19:27

10 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við verðum að stöðva stjórnvöld og bankamafíuna sem eru samtvinnuð það er okkar eina von og samstaða er nauðsynleg til að framkvæma það!

Þú og ég ásamt tugþúsunda annarra duga til við verðum að fara koma saman við alþingi!

Sigurður Haraldsson, 23.9.2010 kl. 20:01

11 identicon

Já, áður en þeir fara að bjóða upp fjárhúsin líka

Hrurinn (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 23:08

12 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hrurinn þú verður að fræða mig meira um þessi fjárhús?

Sigurður Haraldsson, 23.9.2010 kl. 23:25

13 identicon

http://anarkistar.helviti.com/node/25

Málið er að svokallaðir þjónar kyrkjanna hafa vaðið um með fjöldamorðum, raðnauðgunum, raðbarnanauðgunum, ofsóknum, kvennhatri, hryðjuverkum og kúgun í 1700 ár, samt er ennþá verið að tala um þetta sem „örfá rotin epli innan kirkjunar (sic)“. Það eru 1700 ár síðan að rotnu eplin smituðu út frá sér og gegnumrýttu hvert einasta epli sem ormétið og gegnumsósa af myglu hefur slepjast niður úr trénu síðan. Líkt og kennimerki nasisma og annara ógnarafla sem reynt hafa að gera líf á þessari jörðu að hreinni hörmung fyrir allt það líf sem á henni finnst, fyrir utan kannski eigið taðgat, ætti að má út á allan hátt hvert einasta versumerki kyrkjunnar og annara skipulagðra glæpastofnanna í trúarbragðageiranum, því fyrr því betra líf fyrir okkur öll saman.

Damien (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 05:16

14 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Damien já þetta er hár rétt prestar og biskupar margir hverjir hafa verið og eru því miður viðbjóðslegir. Hér kemur ein saga af íslenskum presti sem breytti lífi mínu talsvert því að hann býr með konu sem ég var hugfangin af en taldi mig vera of gamlan fyrir á þeim tíma hún 17 ára ég 28 ára en þegar hún varð 20 tvítug var hann 40 ára pabbi vinkonu hennar nú á hann með henni tvö börn en það er allt í lagi hann er prestur!

Sigurður Haraldsson, 24.9.2010 kl. 05:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband