Hreyfing.

Hvaða hreyfing er þetta?
mbl.is Nýr formaður Borgarahreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Undarleg skrif. Borgarahreyfingin fekk fjóra menn á þing í síðustu kosningum.Þeir gegnu svo úr hreyfingunni.

Árni Björn Guðjónsson, 26.9.2010 kl. 06:39

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Árni ég kaus þessa svo kölluðu Borgarahreyfingu en hélt að hún væri dauð og í staðinn væri komin Hreyfinginn allavega hafði ég ekki heyrt af þessari Borgarahreyfingu lengi og nú síðast skemmda eplið í henni Þráinn B gengin til liðs við VG hvað er þá eftir annað en kjósendur sem vita ekki neitt hvað á sér stendur verðrið?

Sigurður Haraldsson, 26.9.2010 kl. 08:23

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Undarlegt svar því að ekki veit ég betur en þessir þrír aðilar sem gengu úr Borgarahreyfingunni hafi stofnað Hreyfinguna en ekki gengið úr henni?

Sigurður Haraldsson, 26.9.2010 kl. 10:08

4 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þett er eitt ruglið í hinu svokallaða lýðræði okkar, hvort heldur er á þingi eða í sveitastjórnum.

Kjósendur hafa rétt til að kjósa, yfirleitt er um listakosningu að ræða og verður fólk því að ákveða hvaða lista það gefur sitt atkvæði.

Eftir að kosningu er lokið getur það fólk sem hlaut kosningu, vegna atkvæða sem listi þess fékk, ákveðið að yfirgefa listann og jafnvel ganga inn í annan. Stólinn sem kjósendur úthlutuðu til listans sem það kaus tekur þetta fólk með sér og afhendir öðrum lista, oftar en ekki lista sem kjósandinn vildi síst að fengi atkvæði sitt!

Ef frambjóðendur sem hljóta brautargengi vegna atkvæðafjölda ákveðins lista geta ekki starfað áfram innan hans á það að víkja og varamaður að taka við.

Við höfum séð mörg dæmi þess þegar þingmenn og sveitastjórnarmenn hafa lítilsvirt kjósendur með þessum hætti.

Gunnar Heiðarsson, 26.9.2010 kl. 10:09

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Gunnar það er eitt af okkar stóru vandamálum í stjórnsýslunni og þarf að laga eins og þú bendir réttilega á.

Sigurður Haraldsson, 26.9.2010 kl. 12:40

6 identicon

Nú eru reglurnar einu sinni svona og betra væri að þeim væri breytt og ekki væri hægt að yfirgefa flokkinn. En 3 þingmenn sögðu sig úr Borgarahreyfingunni vegna erfiðleika í samstarfi. Það var fullreynt að ná sættum og tókst ekki. Þráinn var farinn af öðrum orsökum. 3 þingmenn stofnuðu Hreyfinguna og eru að gera góða hluti. Borgarahreyfingin fékk 20 milljónir á ári vegna þess að það náðust þingmenn á Alþingi. En Borgarahreyfingin er svosem að gera góða hluti fyrir grasrótina. Þingmenn Hreyfingarinnar líka.

Erla (IP-tala skráð) 26.9.2010 kl. 17:54

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Mín spá er að með nýrri forystu muni þessar hreyfingar sameinast og ekki ólíklegt að fulltrúar Hreyfingarinnar dragi með sér fólk úr öðrum framboðum.

Það er í það minnsta mín von.

Árni Gunnarsson, 26.9.2010 kl. 18:00

8 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Takk Erla, Árni já það er mín von líka við þörfnumst annars afls en fjórflokksins hann er útbrunnin glóðin er að slokkna nú á þinginu því að þar er komið miklu meira en nóg af því góða.

Sigurður Haraldsson, 26.9.2010 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband