Samála Bergvini.

Ég er samála Bergvini um að það mætti leggja niður embætti forseta og spara með því umtalsverðar fjárhæðir í framtíðinni!


mbl.is Býður sig fram til stjórnlagaþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Sigurður nú er ég þér ekki sammála - Forsetinn er þjóðinni þarfur - hvernig hefðum við verið stödd með Æsseif ef forsetinn hefði ekki virt þjóð sína og vísað Æsseif málinu til þjóðarinnar ?

Benedikta E, 8.10.2010 kl. 14:19

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl já það er mikið rétt en við breytingu á stjórnarskrá má taka tillit til þess að við fáum að kjóa um mikilvæg málefni þegar viss prósent okkar hafa skrifað á undirskriftalista því til stuðnings.

Sigurður Haraldsson, 8.10.2010 kl. 15:55

3 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Það nægir að hafa eitt framkvæmdarvald, löggjafavald og svo dómsvald. Hafa það allt aðskilið og það sem heitir forsætisráðherra eða forseti getur runnið í eitt.

Sumarliði Einar Daðason, 8.10.2010 kl. 17:40

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sumarliði nokkuð góð tillaga og sparar okkur stór fé einn í tveimur.

Sigurður Haraldsson, 8.10.2010 kl. 22:34

5 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Þannig eru lýðræðiskerfi að grunni byggð upp. Valdlausir forsetar og kóngstétt er ekkert annað en ómagar hverrar þjóðar sem eru arfleifð fyrri tíma. Ég man ekki betur en að breska konungsstéttinn hafi farið fram á ómagastyrk fyrir skömmu til þess að kynda hallir sínar, en því var hafnað því féð átti að renna til sjúkrahúsa og virkilega fátæks fólks.

Sumarliði Einar Daðason, 8.10.2010 kl. 23:17

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Rétt Sumarliði breittir tímar framundan.

Sigurður Haraldsson, 9.10.2010 kl. 03:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband