Þá liggur okkar leið.

Þá liggur okkar leið út til Noregs því þangað leitar fólk sem þjónustu og lífsviðurværi er að finna! Það styttist því miður með sama áframhaldi að á þessum "grjóthólma er okkur ekki lengur vært" (Hrafninn flýgur) og allir sem heilsu og getu fara burtu frá honum.
mbl.is Læknarnir leita til útlanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Er það ekki stefna stjórnvalda að hrekja fólk úr landi ?  Þá verða færri til þess að greiða skuldir Jóns Ásgeirs og Co - þá leggst meira á þá sem eftir sitja þannig að það fólk fer líka.

Stjórnin hælir sér af minkandi atvinnuleysi en gleymir því að stærsta ástæðan er sú að fólk er farið og að fara.

Það er verið að losa sig við hjúkrunarfræðinga - hjúkrunarfræðingar eru ekki síður eftirsóknarverðir starfskraftar erlendis - hámenntað og þrautþjálfað fólk.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.10.2010 kl. 08:26

2 identicon

Íslenskir læknar hafa stundað það í ára, ára raðir að vinna erlendis í hlutastörfum til að auka tekjurnar  og þá sérstaklega í Svíþjóð , sem hefur skapað mjög langann biðtíma fyrir sjúklinga á Íslandi og það með alvarlega sjúkdóma eins og t.d. hjartasjúklingar og hefur eflaust kostað marga lífið. Þatta er staðreynd, því miður og á eftir að versna.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 10:41

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Væntanlega eru launakjör þeirra þá ekki í lagi hér - en annað gleymist - hundruðir hjúkrunarfræðinga starfa erlendis og ásókn er í að fá þá stétt til starfa erlendis - á að hrekja þann hóp líka úr landi með illa ígrunduðum niðurskurði í heilbrigðiskerfinu?

Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.10.2010 kl. 10:47

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er hræðilegt til þess að hugsa að heilbrigðisstéttin verði eins og nýjasta dæmi sannaði í Bretlandi þegar Asísk kona með enga kunnáttu slökkti á öndunarvél hjálpavana sjúklings með hörmulegum afleiðingum

Sigurður Haraldsson, 27.10.2010 kl. 11:09

5 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Það er verið að stefna í þá átt með gengdarlausum niðurskurði í heilbrigðiskerfinu - allt upp í 40% -

nær hefði verið að hugsa fyrst og framkvæma svo en láta ekki Indriði stjórna fyrst álagningarklafanum og svo sláturhnífnum. Og sjs skrifar upp á allt saman.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.10.2010 kl. 14:46

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hvar er Steingrímur sem við áður þekktum?

Sigurður Haraldsson, 27.10.2010 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband