Nú spyr ég?

Hvaða Haga er verið að tala um? Eru þetta sömu hagar og Jóhannes og Co settu á hausinn en fengu allt afskrifað á okkar kostnað!
mbl.is Hagnaður Haga eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

..þegar stórt er spurt...

Óskar Þorkelsson, 30.10.2010 kl. 04:32

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ég veit þá er fátt um svör.

Sigurður Haraldsson, 30.10.2010 kl. 07:07

3 Smámynd: Ægir

Von að þú spyrjir....

Ægir , 30.10.2010 kl. 08:11

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Velti þessu upp til þess að einhver gæti svarað......

Sigurður Haraldsson, 30.10.2010 kl. 10:51

5 identicon

fór hagar á hausinn? var það ekki tekið upp í skuldir móðurfyrirtækis? man ekki alveg.

banki á haga núna og krefst arðs sem hækkar álagningu.

hagar(bónus)má ekki selja lengur undir kostnaðarverði sem hefur aukið meðalálagningu og þá væntanlega aukið hagnað..  

ragnar (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 12:04

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Ragnar það er engum til hagnaðar að selja einhverja vöru undir kostnaðarverði getur aldrei komið vel út!

Sigurður Haraldsson, 31.10.2010 kl. 12:51

7 identicon

jú það getur gert það, gerði það fyrir bónus öll þessi ár. en það er ekki eins og þeir selji undir kostnaðarverði upp á grínið,þeir eru að sjálfsögðu í þessu til að græða.. þeirra móttó var og er að vera ódýrastir og voru/eru það. og skiluðu alltaf hagnaði fyrir utan kannski 1 ár. held að þar sé meira horft á meðal framlegð heldur en einstakar vörur.

svo er það undir samkeppnisaðilum hvernig verðlagið er á hverri vöru.

ragnar (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 15:03

8 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Bónus var lægst með því að setja kverkatak á framleiðendur, setja nokkra tugi þeirra á hausinn með hótunnini ef þú ekki lækkar verðið til okkar þá munum við flytja inn sambærilega vöru á lægra verði..  Ekkert annað fyrirtæki hefur eins mörg gjaldþrot á samviskunni eins og bónus. þjóðhagsleg hryðjuverk vil e´g kalla þetta..

Þegar bónus var búið að knésetja fjöldan allan af fyrirtækjum þá tók við annað tímabil hjá þessu góða fyrirtæki.. þeir  fóru að krefjast þess að heildsalar seldu sér á lægra verði en samkeppnisaðilum sínum. Þetta tryggði að bónus gat alltaf verið krónunni lægra en önnur fyrirtæki með sömu vöru en samt verið með hærri álagningu..

Þetta var peningamaskíinan hans jóns ásgeirs..

íslendingar eru fífl

Óskar Þorkelsson, 31.10.2010 kl. 16:46

9 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ragnar sem fyrrverandi bóndi þá þekki ég einokun á markaði!

Óskar já því miður er þetta hárrétt hjá þér!

Sigurður Haraldsson, 31.10.2010 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband