Enn ein hamförin.

Þarna er á ferðinni enn ein hamförin sem mun létta á svæðinu og því eru meiri líkur á gosi í kjölfarið!
mbl.is Búast við hlaupi hvenær sem er
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig getur þú kallað þetta Hamfarir?  þetta er eitthvað sem skeður á nokkra ára fresti og allir vita um og haga sér eftir því.

Loki (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 15:54

2 Smámynd: Björn Jónsson

Sammála þér Sigurður. Loki ! Þetta eru óneytanlega hamfarir, þó svo hægt sé ( í besta falli ) að segja til um atburði með nokkurra klukkutíma eða daga fyrirvara. Það eru aðeins þeir fræðingar sem hönnuðu Landeyja höfn sem koma alveg af fjöllum.

Björn Jónsson, 31.10.2010 kl. 16:43

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Loki spurðu að leikslokum!

Björn samála þér fræðingar eru ekki alltaf með á nótunum því miður!

Sigurður Haraldsson, 31.10.2010 kl. 17:39

4 identicon

Sigurður eg er ekkert að segja um þína spádóma en aftur finnst mér ekki hægt að kalla þessi hlaup úr Grímsvötnum hamfarir þau hafa alltaf komið með vissu millibili og það var gert ráð fyrir þeim þegar brýr og vegir voru byggðir á svæðinu.

En aftur þetta með Landeyjarhöfn það virðist allt koma þeim mönnum á óvart sem stóðu fyrir henni, Ég hef nú aldrei skilið tilganginn með að byggja hana. Ef það væri tæknilega gerlegt að  byggja þarna örugga höfn sem ekki myndi fyllast af sandi annan hvern dag þá hefði það verið gert eftir 1973 og Vestmannaeyjar aflagðar sem eina höfnin á suðurlandi þar sem ódyrara hefði verið að byggja upp nýjan bæjarkjarna þar og senda Herjólf í brotajárn.

Loki (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 18:03

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já Loki sambandi við höfnina

En gosið nei það er annað og meira í gangi núna en við síðustu hlaup!

Sigurður Haraldsson, 31.10.2010 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband