Hvers vegna?

Hvers vegna geta þingmenn ekki sagt satt nema í nokkra daga eftir að þeir komast í embætti sem ráðherrar?
mbl.is Ögmundur baðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hverju laug Ögmundur? þú verður að gæta orða þinna rétt eins og aðrir menn. Ögmundur komst að því að yfirlýsing sem hann gaf var röng. Hann leiðrétti þessa rangfærslu. Hvenær varð sá maður lygari sem baðst afsökunar á missögn?

Ætli það sé ekki leitun á heiðarlegri manni en Ögmundi Jónassyni. Um það held ég að öllum hans pólitísku andstæðingum inni á Alþingi beri saman.

Aftur á móti hefur um áratugaskeið verið fast inni í þjóðarumræðunni orðið:

Moggalygi!

Mogginn er málgagn stjórnmálasamtaka sem ég man ekki hvað heita.

Árni Gunnarsson, 8.11.2010 kl. 17:36

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það hlítur að vera eitthvert eiturefni í líminu sem sett er í ráðherrastólana....

Óskar Guðmundsson, 8.11.2010 kl. 17:37

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þú ert nú meira helvítis fíflið. Hann baðst afsökunar á því að hafa verið ónákvæmur um orðaval og dróg orð sín til baka - en samt sem áður vænir þú hann um lygar. Hvað ertu með í greindarvísitölu ? 2 kannski ?

Brynjar Jóhannsson, 8.11.2010 kl. 17:52

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Árni hann laug en baðst sían afsökunar en lygin var staðreynd hjá því verður ekki komist! En eins og þú segir um Ögmund þá er leitun að heiðarlegri manni gagnvart almenningi og þar fær hann hrós frá mér.

Þau heita bíttu aðeins já hvað heita þau nú aftur?

Óskar já það er einhver andskotin sem er í stólunum en Ögmundur er maður af meiri að biðjast afsökunar það er nefnilega ekki til siðs að gera það þarna úr stólunum!

Sigurður Haraldsson, 8.11.2010 kl. 17:57

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Brynjar já það er ekki annað. En við erum þó samála um að Ögmundur er virtasti ráðherra sem við eigum í dag það verður ekki af honum tekið. Þakka þér fyrir innlitið gættu tungu þinnar næst ævilega velkomin.

Sigurður Haraldsson, 8.11.2010 kl. 18:09

6 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Er Háskóli Reykjavíkur ekki kjörin fyrir nýtt fangelsi Sigurður... Færa Háskólana til Landsbyggðarinnar og nota Háskóla Reykjavíkur og Íslands undir fangelsi... Það mun spara helling segi ég....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.11.2010 kl. 19:53

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl Ingibjörg það má skoða alla aðra möguleika en að byggja nýtt fangelsi því að við eigum nóg af byggingum en ekki peningum!

Sigurður Haraldsson, 8.11.2010 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband