Er búið að taka á vandamáinu?

Nei ekki hjá þeim frekar en hjá hinum Evrópuþjóðunum, bankar og fjármálafyrirtæki varin með fé úr almannasjóðum skuldinni velkt yfir á skuldugan almenning og alsherjahrun fyrir dyrum!
mbl.is Írar segjast ekki ætla að taka neyðarlán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Helgason

Eftir þessari frétt að dæma þá virðist svo að bankakerfi ESB og AGS, ætli sér að neyða Íra til þess að taka enn meiri ofurlán, sem þeir í Írlandi kæra sig ekkert um. Er þetta ekki eitthvað líkt og á Íslandi þar sem sífellt er verið að tala um meiri lán frá AGS, til þess að bæta "gjaldeyrisvarasjóðinn" ?

Hvaða gjaldeyrisvarasjóð ? Til hvers þarf þennan gjaldeyrisvarasjóð ? Alþingi þarf að gefa þjóðinni skír svör við því.

Hvernig væri að gefa fólki frjálsar hendur til þess að veiða fisk og gefa mönnum þar með tækifæri til þess að afla galdeyrirs úr "gullkistu hafsins" ?

Vísum þessum AGS burt úr Reykjavík.

Tryggvi Helgason, 14.11.2010 kl. 15:19

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hjartanlega samála Tryggvi því fyrr því betra.

Sigurður Haraldsson, 14.11.2010 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband