Getur verið að allar byggingar sem til eru í bæjarfélaginu séu þess eðlis að ekki sé hægt að breyta þeim til þess að vera skólabyggingar og þá með mun ódýrari leiðum en að byggja nýjan þegar ekki eru til peningar? Lánið þarf að greiða og sama hvað hver segir þá mun ekki vera hægt að greiða þetta lán vegna þróunar á landinu næstu áratugina!
Samþykkt að taka 400 milljóna kr. lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- eeelle
- elismar
- zumann
- morgunblogg
- sveinnelh
- minos
- jonvalurjensson
- raksig
- summi
- athena
- os
- valli57
- ansigu
- arikuld
- flinston
- beggo3
- h2o
- bookiceland
- sunna2
- bofs
- gudjul
- vardberg
- zeriaph
- handboltafregnir
- diva73
- helgigunnars
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- daliaa
- veland
- joiragnars
- jonsnae
- josefsmari
- kuldaboli
- thaiiceland
- kristjan9
- ninasaem
- skari60
- seinars
- sigurfang
- joklamus
- sigur
- sjokrimmi
- sveinn-refur
- thordisb
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki verið að fara að byggja nýjann skóla þarna, Garðabær er að reyna að ná til sín húsnæðinu frá félagi sem mig minnir að heiti "Fasteign" eða alíka sem er á vonarvöl og er bæjarfélagið örugglega að því svo að tryggt sé að skólinn verði ekki fyrir áföllum í framtíðinni.
Afhveju skólinn var byggður af "einkafyrirtæki" (sem er í einhverjum eða miklum hluta í eigu sveitarfélaga ?? ) það veit ég ekki.
Eggert J. Eiríksson, 21.11.2010 kl. 03:24
Svo er líka hagstætt að losna út úr fasteign áður en það þarf að fara að afskrifa lán eins og t.d hjá Álftanesi, svo það geti sameinast Garðabæ.
Skúli Guðbjarnarson, 21.11.2010 kl. 08:09
Takk fyrir upplýsingarnar.
Sigurður Haraldsson, 21.11.2010 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.