Hvað liggur að baki?

Hvað liggur að baki því að sigla aftur inn í þetta feigðargap?

Höfnin er og verður ónothæf um alla tíð það er ekki hægt að bara sæta lægi þegar ládeyða er og lítill sandur staðreyndir hafa sagt sitt og því verður ekki breytt úr þessu!


mbl.is Siglir í Landeyjahöfn á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Verður þetta ekki bara sumarhöfn?

Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2010 kl. 15:00

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl jú mögulega þá bara á góðviðrisdögum.

Sigurður Haraldsson, 22.11.2010 kl. 15:21

3 Smámynd: Tómas H Sveinsson

Nei Ásdís, þetta verður ekki einu sinni sumarhöfn, heldur fyrirhöfn og ekkert annað. Þetta er enn eitt dæmið þegar misvitrir stjórnmálamenn eru að kaupa sér atkvæði og láta almenning, þig og mig borga brúsann. Ég hreinlega get ekki komið því inn í minn þykka haus að enginn skula krefja þá sem stóðu að baki þessu vonlausa verkefni sem var búið að dæma til dauða þegar á sjöunda áratug síðustu aldar.

Tómas H Sveinsson, 22.11.2010 kl. 15:26

4 Smámynd: Tómas H Sveinsson

Varð á í messunni hér að ofan. Auðvita er ég það að undrast að þeir sem stóðu að byggingu þessa afskræmis skuli ekki vera látnir sæta ábyrg gerða sinna.

Tómas H Sveinsson, 22.11.2010 kl. 15:29

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Tómas náði því.

Sigurður Haraldsson, 22.11.2010 kl. 16:15

6 identicon

Þetta er nú ekki beinlínis stór-frétt....

 ...því einhver var flón, já hinn mesti api að grafa sér höfn í Ginnungargapi.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 16:53

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já Óskar nákvæmlega sandhöfn,  Sandeyjarhöfn!

Sigurður Haraldsson, 22.11.2010 kl. 17:14

8 Smámynd: Tómas H Sveinsson

Það má með sanni segja að þeir/þau sem stóðu að þessari vitleysu séu "Lítilla sanda og lítilla sæva"

Nú er ráð að hvetja viðkomandi til að gefa sig fram og réttlæta þessa vitleysu.

Tómas H Sveinsson, 22.11.2010 kl. 18:51

9 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Tómas það er ekki til siðs á landi voru við þurfum að breyta því!

Sigurður Haraldsson, 22.11.2010 kl. 19:01

10 Smámynd: Tómas H Sveinsson

Er ekki tími til kominn að aðrir en smáþjófar þurfi að standa ábyrgir gjörða sinna

Tómas H Sveinsson, 23.11.2010 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband