Jafnræði!

Krafan er jafnræði því ekki er langt síðan ég las um 10 einstaklinga sem fengu lánað fyrir hlutabréfum í banka en greiddu aldrei lánin samt sem áður hirtu þeir milljarða í arð af þeim og komast upp með það! Fyrst svona er komið fyrir okkur ætti ekki að velkjast fyrir neinum að hér rísi upp alda mótmæla og sú alda mun ekki vera friðsöm eins og fyrri mótmæli það er eitt sem hægt er að lofa með vissu! Stjórnvöld eru búin að fá tíma til að grípa í taumana en haf ekki gert það því er svo komið fyrir okkur og mun almenningur sjálfur taka í taumana næstu misserin!!!!!

mbl.is Borgi 50.000 á mánuði fyrir tapað fé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það er marg sannað mál að landar okkar eru aumingjar með hor og munu ekki gera nokkurn skapaðan hlut í þessum málum.. bara píp á feisinu og á bloggi.. meira gerist ekki.

Óskar Þorkelsson, 7.1.2011 kl. 13:45

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll er það ekki rétt hjá mér að ég og þú munum berjast til réttlætis og ef það er rétt þá hljóta fleiri að fylgja í kjölfarið, enda þekki ég ekki marga sem eru sáttir við framgang mála í þjóðfélaginu.

Sigurður Haraldsson, 7.1.2011 kl. 15:11

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

eftir að hafa staðið nær alla laugardaga veturinn 2008 - 2009 á austurvelli og mótmælt með nokkur hundruð manns, stundum nokkur þúsuns sannfærðist ég um aumingjaskap og lydduhátt íslendinga.. þessi þjóð er dæmd til frambúðar vegna græðgi, sérhlífni og skorts á náungakærleika..

Óskar Þorkelsson, 7.1.2011 kl. 15:17

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já því miður þá er þetta nokkuð rétt hjá þér því að ég hef oftsinnis tekið flugið suður gagngert til að mótmæla en málið er og sætir furðu að almenningur vill að sé látið heyra í okkur og höfum við verið fulltrúar í mótmælum oft á tíðum, þannig er þetta nú bara með landann við erum svo fá að menn þora ekki að láta sjá sig vegna þess að eiga hættu á að tapa starfi ef til þeirra sést!

Sigurður Haraldsson, 7.1.2011 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband