Mun verra en menn gera sér grein fyrir!

Fólks fjöldin í Kína er þvílíkur að ástandið er mun verra en menn gera sér almennt grein fyrir það segi ég vegna þess að ef allir myndu kaupa bíla sem það gætu væri hagkerfi heimsins ekki í stakk búið til að takast á við það bæði hvað varðar hrávöru til að búa þá til og eldsneyti til að knýja þá, afleiðingin fyrir hagkerfi og loftslag heimsins yrði skelfileg!

mbl.is 1 af 10 má kaupa nýjan bíl í Peking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Satt segir þú. En hvaða ályktun getum við dregið af þessu, fyrir okkur eða heimsbygðina ? 

Væri réttlátt að banna Kínverja að vera á bílum en ekki setja neinar hömlur á bílanotkun í OECD-ríkjunum ?  Margir hagfræðingar sem hafa skoðað málið ofan í kjölin vilja meina að í raun er frekar verið að borga með bílunum í vesturheimi, frekar en hitt, þrátt fyrir skatta á bíla og bílanotkun. Í Danmörku eru ansi miklir skattar á nýjum bílum, og mun meira kostar i bílastæðum en hér. Samt vilja borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn meina að nettó kostnaður er af bíla, um 0,39 DKK á km (samfélagið borgar með bílnum), á meðan samfélagið hafnast um 1 DKK á hvern km sem hjólað er.  Aðrir fræðimenn hafa komist að svipuðum niðurstöðunum.

Morten Lange, 11.1.2011 kl. 21:10

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll spurning er hvort smáir rafbílar leysi ekki þennan mengandi drullu dísil og bensín ofurbíla af hólmi, við það geta mun fleiri eignast bíla en er í dag.

Sigurður Haraldsson, 11.1.2011 kl. 21:42

3 Smámynd: Morten Lange

Sæll Sigurður.

Já það er rétt, að minni staðbundin mengun er af rafbílum, en orkan þarf að koma einhversstaðar frá og bílar eru ansi óskilvirkar, vegna stærðar og þyngdar, og vegna þess að nytingin er oftast lítill. Þá er ymislegt annað sem ekki breytist, með því einu að skipta umorkubera í bílnum.  Landnotkun, úþenslu byggða, umferðarslys og umferðaróhöpp, efnanotkunásamt vatns og orkunotkun við framleiðslu, flutningu og förgun. Vinnsla frumauðlinda bætist líka inn í dæminu.

Sjá t.d. 

http://www.eea.europa.eu/data-and-maps/indicators/external-costs-of-transport-1#toc-1

http://www.vtpi.org/tdm/tdm66.htm#_Toc18284958

Morten Lange, 12.1.2011 kl. 00:41

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já það er rétt hjá þér en ég er að benda á að skipta út sama fjölda fyrir rafmagnsbíla en ekki að auka við flotann, það er málið olían er orðin svo mikill tollur á almenning og hnöttinn.

Sigurður Haraldsson, 12.1.2011 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband