Furðulegt?

Leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér því að ekki man ég betur en heimildarmynd hafi komið í sjónvarpinu frá þessu fyrirtæki þess eðlis að allt væri í stakasta lagi og mikil gróðrarvon framundan!

mbl.is Norðurskel gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

vantaði ekki bara rekstrarlán ?

Óskar Þorkelsson, 11.2.2011 kl. 14:05

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Jú grunur minn er sá því að á Hauganesi voru settar um það bil 200 milljónir frá Byggðarstofnun í sæeyra sem átti að vera snilldin ein en samt fór það rakleitt á hausinn og stjórnandinn skildi eftir sig slóð skulda í vangreiddum launum og ýmsum gjöldum en samt sem áður var hann ráðin til Japans að starta sambærilegu fyrirtæki vegna þess að hann hafði svo góða reynslu Svona er Ísland í dag eins og það var hér áður ör fáir útvaldir þjófar valsa um kerfið eins og ekkert hafi í skorist á kostnað okkar!

Sigurður Haraldsson, 11.2.2011 kl. 14:43

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ekki ætla ég eigendum Norðurskeljar þess að þeir séu svindlarar þótt þú látir í þaðskína með orðum þínum.. ég tel miklu líklegra að þeir hafi fengið lánin fyrir hrun og kostnaður allur tvöfaldast og þeir ekki náð að fá nýu rekstrarlán til þess að brúa bilið..

en hvað veit ég svosem ;)

Óskar Þorkelsson, 11.2.2011 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband