Fólk er fé.

Hrópað var í mótmælum við erum fólk en ekki fé hræddur er ég um að það hafi verið misskilningur því að fólk hagar sér líkt og fé og safnast í hópa að forustunni jafn vel þótt hún fari fram af klettum! Þetta segi ég fullum hálsi því að nú þegar er flokkurinn búin að leiða þjóðina fram af hengifluginu.

mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

sammala ther

 en thd voru 30% sem ekki svorudu eda aetla ad skila audu svo enn er von

Magnús Ágústsson, 2.3.2011 kl. 01:23

2 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Fólk sem les ekki annan fréttamiðil en Fréttablað Samfylkingarinnar og horfir á sjónvarpsstöðvar Samfylkingarinnar kýs auðvitað Samfylkinguna þó verið sé að fara fram af klettum með þjóðina.

Það er ekki vegna ástar á Sjálfstæðisflokknum að flokkurinn fær þetta mikið fylgi, það er óstöðvandi þrá manna eftir því að hjól atvinnulífsins fari af stað og skattar lækki. Fólk vill lifa og komast af.

Anna Björg Hjartardóttir, 2.3.2011 kl. 02:03

3 Smámynd: GunniS

ég hélt að svona nokkuð normal maður vissi það að ástandið í dag er sjálfstæðisflokknum að kenna.

en ef það byrtist nýtt af í næstu kostningum, sem er eitthvað vit í, þá kýs ég það. allt annað en þetta vanhæfa fólk sem er á ofurlaunum á þingi og veit ekki hvað er í gangi í kringum það, og rífst eins og smákrakkar í sandkassa.  

GunniS, 2.3.2011 kl. 02:22

4 Smámynd: Magnús Ágústsson

GunniS

mer synist allir sem eiga ad vinna fyrir okkur folkid i landinu se mest uppteknir i sankassaleik eins og thu segir

svo er thad med radherra stolana

thad er eins og ef einhver sest i thannig stol smitast sa hinn sami af olaeknandi Reykas heilkenni 

Magnús Ágústsson, 2.3.2011 kl. 04:41

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl verið þið, já það er einmitt þetta sem er í gangi fólk vill ekki kjósa Sjálfstæðið en sumir eru búnir að fá nóg og halda að Sjálfstæðisflokkurinn bjargi einhverju en það er mesti misskilningur hann bjargar sýnum mönnum það er kaupir sér fylgi það veit ég og hef sannanir fyrir því! Þegar það er búið byrjar hann upp á nýtt og kemur sínum mönnum fyrir í valdastöðum þar sem hann er búin að missa tökin núna vegna Samfylkingarinnar og VG þetta kallast flokksræði en ekki lýðræði þar er vandamálið hugafarið er það sama og fyrir hrunið talandin er annar hann einn og sér dugar ekki! Því verðum við að fá nýtt afl sem er ekki tengt fjórflokknum afl sem þorir að taka á þessum flokksræðishætti og hreinsa til í kerfinu hjá okkur og ég tala um alvöru hreinsanir bæði í dóms og bankakerfi ásamt stórum hluta fyrirtækja sem rekin eru af flokksræðinu. Besti flokkurinn er tilraun sem er að mistakast en samt megum við ekki horfa á hana þetta kostar okkur meiri vinnu en eitt til tvö ár að laga kerfi sem er sýkt af tugum ára það eitt er víst!

Sigurður Haraldsson, 2.3.2011 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband