Auðvitað!

Auðvitað á að rannsaka hvað varð til þess að þessir sparisjóðir fóru á hausinn og hverjir beri ábyrgð á því! Þeim ber að refsa og þýfið verður að finnast það er krafa okkar því að hundruð milljarða hafa farið í örþrota fjármálakerfið eftir hrun til að bjarga elítunni á kostnað almennings í landinu þetta hefur allt verið gert í andstöðu við það sem fyrri yfirlýsingar stjórnvalda um að allt skuli vera uppi á borðinu því að ekki einn einasti einstaklingur hefur enn verið dregin til ábyrgðar né nokkur króna af þýfinu fundist þrátt fyrir mikla vinnu hins sérstaka!

mbl.is „Stjórnvöld draga lappirnar í rannsókn á sparisjóðunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband