Ömurleg staðreynd!

Einelti í skólum og á vinnustöðum landsins er ömurleg staðreynd sem við verðum að taka á af fullri hörku!
mbl.is Fá sendar „alveg hræðilegar sögur"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sigurður. Kannski þarf að taka á eineltinu af skilningi og mildi frekar en hörku, því þeir eru sjúkastir sem leggja einhvern í einelti af sjúklegri hörku!

 Og sá sem startar eineltinu er oft ó-meðvitaður um hvað hann/hún er að gera! Einhver annar gaf í skyn (oft umræðan og fjölmiðlar?) að "þetta væri í lagi"!

 Enginn sem er svo sjúkur að leggja einhvern í einelti, lagast af hörkunni einni saman. Það hljótum við að vera sammála um sem höfum mannúðlegar réttlætis-hugsjónir að leiðarljósi?

 M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.3.2011 kl. 17:29

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl þetta er vegna þess að ég þekki einelti af eigin raun það er að segja ég sá þegar strákar lögðu líf eins stráks í rúst samt greip ég inní þann tíma sem ég var samtíða þessum drengjum það er að segja einn vetur af allri grunnskólakennslu þeirra! Einnig þegar bróðir minn var lagður í einelti vegna þess að hann talaði ekki alveg skýrt og þeir sem lögðu hann í einelti voru og eru ekki sjúkir heldur haldnir mikilmennsku! 

Sigurður Haraldsson, 9.3.2011 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband