Ofaukið!

Eins og þetta eftirlit er rekið í dag er því ofaukið í kerfinu vegna þess að hér ríkir ekki samkeppni á markaði nema að litlu leiti má þar nefna olíufélög sem klárlega eru rekin í andstöðu við alla samkeppni þar má nefna staðreyndirnar því þegar eitt félag hækkar eða lækkar koma öll hin í kjölfarið og breyta verðinu nákvæmlega í sama verð þó til að sýnast getur munað allt að 10 aurum á lítir þessi staðreynd er ein og sér nægileg til að sjá að samkeppniseftirlitið er ekki virkt!

mbl.is Krefst afsagnar forstjórans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað sem því líður þá hefur Ragnar Önundarson líklega sett heimsmet í siðblindu.Ótrúlega sorglega léleg tilraun til yfirklórs hjá þessum drullusokki.

Baldur (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 12:31

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já hvert heimsmetið af öðru er slegið og við horfum agndofa á þegar sömu aðilar eru færðir til í starfi og hækkaðir í tign vegna þess að þeir eru nægilega miklir þjófar til að standast þarfir mafíunnar gegn almenningi!

Sigurður Haraldsson, 12.3.2011 kl. 12:46

3 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Samkeppniseftirlitið er nú sú eftirlitsstofnun sem hefur staðið sig ágætlega, farið inn í fyrirtæki og gert húsleitir og haldlagt gögn.

Þá hefur stofnunin lagt á fésektir allháar á fyrirtæki vegna samráðs og brots á samkeppnislögum.

Hitt er rétt sem þú segir Sigurður að staðan er mjög sökkt nú vegna hrunsins.

En ég átta mig ekki þessari yfir lýsingu Ragnars á því að forstjóri Samkeppniseftirlitsins hafi ekki burði í sitt starf.

Það hafur marg komið fram á opinberum vettvangi að hann er starfi sínu vaxin og býr yfir mörgum góðum hæfileikum.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 12.3.2011 kl. 12:55

4 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Ragnar er bara álíka siðblindur og aðrir í íslensku viðskiptalífi. Sama gildir um íslenska stjórnmálamenn og flesta embættismenn. Hafa ber í huga að bananalýðvelidð Ísland er gjörsamlega rotið að innann af spillingu og hefur alltaf verið. Ef eitthvað er, þá hefur það versnað eftir hrun.

Guðmundur Pétursson, 12.3.2011 kl. 12:56

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir já Guðmundur það hefur versnað þó merkilegt sé.

Sigurður Haraldsson, 12.3.2011 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband