Stoltur af þér.

Takk Birgitta ég er stoltur af þér sem samlanda mínum og mæti á kjörstað fyrstur allra í fyrramálið og segi nei til handa lýðræðinu.

                   Lifi Ísland fullvalda ríki án flokkræðis og elítudýrkunar!


mbl.is Hafa samúð með Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Geri eins og þú Sigurður mæti snemma á kjörstað. Það er frábær tilhugsun að fyrstu tölur úr kjörkössunum annað kvöld sýni afgerandi forystu gegn samningnum.

Anna Björg Hjartardóttir, 9.4.2011 kl. 00:31

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sælt veri fólkið. Ég kaus með þeim fyrstu,þar sem ég  dreif með mér 2 konur í það skiptið. Merkilegt hve margir komu meðan við stönsuðum þarna í kjallara embættisins í Skógarhlíð.  Seinna fór ég að hugsa,líklega eru NEI-in á utankjörstaðaseðlunum,að mestu leiti,gott fyrir endasprett talningarinnar.

Helga Kristjánsdóttir, 9.4.2011 kl. 07:06

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Takk fyrir hönd okkar allra lifi frjáls tog fullvalda ríki Island án inngöngu í hrunaveldið ESB með því að kjósa móti Icesave þá um leið gefum við sjáfum okkur von um að flokkræðismaskínan líði undir lok.

                                          Góða kosningavöku.

Sigurður Haraldsson, 9.4.2011 kl. 07:57

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þarna átti að það að vera og fullvalda.

Sigurður Haraldsson, 9.4.2011 kl. 07:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband