Ekki leiðtogi!

Bjarni Ben er ekki rétti leiðtogin fyrir Sjálfstæðisflokk ef hann ætlar sér eitthvað í stjórnmálum til framtíðar! Við viljum ekki flokksræði og foringjaræði í stjórnmálum landsins það er nú þegar búið að koma í ljós hvernig það fór og er að fara aftur.

mbl.is Fylgdu ekki Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé ekki að Bjarni sé að bítast út í þingmenn sem sögðu nei.  Skil ekki hvar forringjaræðið er þá ?

Ekki eins og í ríkisstjórninni þar sem fólki er baulað út úr flokkunum og helst útaf þingi fyrir að vera ekki sammála.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 12:41

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Arnar ef þér líkar við hann sem foringja þá get ég ekki haft áhrif á það en ég veit hvernig þjóðin tekur honum sem leiðtoga Sjálfstæðisflokk.

Sigurður Haraldsson, 11.4.2011 kl. 18:22

3 identicon

Eins og ég segi á bloggfærslu minni um fréttina að þá þykir mér hann hafa farið langt yfir velsæmismörk í þessu máli.

Ég veit hinsvegar ekki hver annar er jafn mikið leiðtogaefni og hann.  Ekki viljum við sjá Guðlaug Þór eða Þorgerði sem formann.  Þau vill ég reyndar sjá úr þingflokknum.

Pétur Blöndal kæmi þá helst til greina allavega af þeim sem sitja á þingi fyrir flokkinn eins og er. 

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 20:04

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Hanna Birna ef hún er tiltæk hugnast mér best ef flokkurinn á að lifa áfram!

Sigurður Haraldsson, 12.4.2011 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband