Þetta ætti alls ekki að koma nokkrum á óvart því að nákvæmlega sama sagan er alltaf þegar laun hækka þá fer það strax út í verðlagið þannig að hækkunin er upp urinn áður en launamaðurinn fær umslagið um næstu mánaðarmót! Tilgangur með þessu er engin og því ætti að breyta útaf einu sinni og hækka skattleysismörk ásamt því að af leggja verðtrygginguna það væri eina raunhæfa kjarabótin fyrir alla sem þurfa virkilega á hækkunum að halda!
Skriða hækkana vofir yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- eeelle
- elismar
- zumann
- morgunblogg
- sveinnelh
- minos
- jonvalurjensson
- raksig
- summi
- athena
- os
- valli57
- ansigu
- arikuld
- flinston
- beggo3
- h2o
- bookiceland
- sunna2
- bofs
- gudjul
- vardberg
- zeriaph
- handboltafregnir
- diva73
- helgigunnars
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- daliaa
- veland
- joiragnars
- jonsnae
- josefsmari
- kuldaboli
- thaiiceland
- kristjan9
- ninasaem
- skari60
- seinars
- sigurfang
- joklamus
- sigur
- sjokrimmi
- sveinn-refur
- thordisb
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 743790
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nokkuð ljóst að elítan hlær að almúganum... fólk samdi algerlega af sér, hljóp á eftir fölskum 50þús kr seðil, samningamaður fólksins er faktískt beggja vegna borðsins, lifir í öðrum raunveruleika en flestir á þessu landi.
Þetta ástand mun ekki lagast með samningum, ég veit það, þú veist það, við vitum það öll; Hér þarf byltingu a'la Egyptaland. Hér þarf að hreinsa út skít og spillingu.. það hefst ekki með samningum við spillingaröflin.... hver sem það reynir mun sitja eftir með öngulinn í rassgatinu.
DoctorE (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 10:31
Ég tek undir það sem þið báðir segja hér að ofan.
Sumarliði Einar Daðason, 14.6.2011 kl. 13:10
Takk fyrir innlitið félagar við munum berjast það er ekki val um annað eins og fyrir okkur er komið!
Sigurður Haraldsson, 14.6.2011 kl. 16:54
Sælir, ég er bóndi og fékk engan 50 þúsund kall, en vonast til að fá eylítið meira fyrir nautakjötið sem ég er að leggja inn, er reyndar að gefst upp á að framleiða það, því framleiðsla á nautakjöti stendur ekki undir sér í dag. Því miður, einhvers staðar verð ég að fá minn 50 þúsund kall í launaumslagið - er það ekki ??
Jórunn Eggertsdóttir (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 17:45
Sæl Jórunn jú það verður þú að fá því að hækkanir á aðföngum til bænda eru úr öllu korti og laun ykkar eru alltaf að lækka með sama áframhaldi!
Sigurður Haraldsson, 14.6.2011 kl. 19:41
Línuleg velta launa út í verðlagið gerist einvörðungu vegna þess að almenningur er verðblindur með öllu og skilur ekki að þó að einn hluti framleiðsluverðs hækki um 5% þarf ekki að hækka allan pakkann um sömu prósentutölu.
Gott dæmi er að ef innflytjandi er mað 40 feta gám af morgunkorni sem kostar 600 krónur pakkinn á útseldu verði með VSK. Ef flutningar hækka um 5% þarf ekki að hækka morgunkornið um 5% heldur þarf einungis að hækka pakkann um uþb 1 krónu. Sá verslunareigandi sem hækkar um 5% stingur 29 krónum í vasann og hlær að verðblindum neytandanum.
Sama gildir í raun hjá mörgum bændum, en ekki öllum.
Bóndinn fær ekki hátt verð fyrir afurðina við innlögnina en "bændamafían" sem á afurðastöðina og jafnvel kjötvinnsluna líka tekur aftur á móti stærsta hlutann.
Bændur eru síðan með mis mikla vinnu bakvið hver framleitt kíló og eru svínabændur með 25-30 grísi með 80-90 kílóa fallþunga meðan sauðfjárbóndinn er einungis með 2-3 og 15 kíló á gripinn. Sauðfjárbóndinn glímir við mikið vinnuframlag meðan svínabóndinn glímir við ónýta krónu.
Svínabóndinn vinnur sama vinnudag allan ársins hring meðan sauðfjárbóndinn sefur vart allt sumarið en á auðveldari vinnudag að vetri.
Fæðuöryggi bændanna er síðan aðeins öðruvísi en okkar hinna og launataxti þeirra því ekki alveg sambærilegur m.v. t.d. skrifstofufólk.
Öll glímum við þó við handónýta ríkisstjórn sem ekki kann að reikna og er varla læs á neitt nema Kommúnistaávarpið.
Óskar Guðmundsson, 14.6.2011 kl. 22:23
Samála Óskar og flott innlit.
Sigurður Haraldsson, 14.6.2011 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.