Nei og aftur nei!

það kemur ekki til greina að framkvæma þennan gjörning því að hvar eru mörkin? Áfeingi er mun hættulegra en tóbak því að ekki veldur tóbak ofbeldi, sjáfsvígum, Bílslysum eða gjaldþroti!

mbl.is Styðja tillögu um tóbaksbann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Critic

Tóbak veldur dauða... þar liggja mörkin

The Critic, 30.9.2011 kl. 20:52

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það gerir áfengið líka "Critic"...

Ólafur Björn Ólafsson, 30.9.2011 kl. 20:54

3 Smámynd: The Critic

Það er ekki rétt að setja áfengi og tóbak alltaf í sama flokkinn, þetta er sitthvor hluturinn. Áfengi er vímuefni, það eru sígarettur ekki!
Sígarettur innihalda hundruði eiturefna. Það gerir áfengi ekki.
Vissulega eru sumir sem misnota áfengi og þá verður það hættulegt, það sama á við þá sem misnota mat, sykur, ljósabekki...

Burt séð frá því þá gengur þetta frumvarp of langt í að takmarka  frelsi fólks!

The Critic, 30.9.2011 kl. 21:08

4 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

- skiptir einhverju máli af hvaða orsökum við yfirgefum þessa tilveru? Einhverja leið þurfum við að hafa til þess!

Vilborg Eggertsdóttir, 30.9.2011 kl. 22:06

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já hér eru mörkinn ég reyki ekki en mér er nóg boðið frá þessu liði sem kallar sig stjórn og stjórnarandstöðu kerfið er rotið og þarfnast uppstokkunar!

Sigurður Haraldsson, 30.9.2011 kl. 23:02

6 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Heimska er hættulegri en öll boð, bönn og brennivín til samans.

Hver er svo heimskur að halda að hlutirnir hverfi ef þeir eru bannaðir?

Hefur einhver etv heyrt um Bannárin í USA?

Hér er Marijúana t.d. bannað en það er nú rækað næstum jafn mikið og tómatar hérlendis.

Bann við tóbaki myndi einfaldlega verða annað (hækkun brennivíns var það fyrsta) risaskref í þenslu undirheimahagkerfisins hér.

Óskar Guðmundsson, 1.10.2011 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband