Bíðið nú við?

Ég er ekki heimamaður og hef ekki vit á þessu út frá því en þegar ég sá hvar verið var að koma höfninni fyrir þá sagði ég strax þetta er ekki staðurinn og um leið höfnin er ónýt sem mannvirki!

Það skal tekið fram að ekki vantaði innkomurnar um það að ég hefði ekki vit á þessu og því væri betra fyrir mig að skipta mér ekki af þessu! Þá sagði ég spyrjum að leikslokum því að það er borðliggandi út frá staðnum og nálægð við fljótið að höfninn verður aldrei nothæf sönnun þess kemur frá sandi sem ég lék mér í sem krakki þar er flót og lækur sem rennur í flótið rétt hjá sandinum og það var alveg sama hvað maður gerði mikil mannvirki út í fljótið við lækinn þá varð það fljótinu og læknum að bráð það sama er hægt að segja um þessa höfn gagnvart hafinu og fljótinu sem hún er byggð við!


mbl.is Landeyjahöfn á röngum stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Auðvitað er Landeyjahöfn á kolvitlausum stað. Það hefði verið miklu skynsamlegra að hafa hana t.d. innarlega í Hvalfirði þar sem skjól er fyrir sunnanátt og sandhreyfingum meðfram ströndum.

corvus corax, 10.10.2011 kl. 08:32

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Hún hefði bara átt að vera í Eyjum þessi höfn...:):):):):)

Temja bara nokkra Hvali og láta þá selflytja okkur yfir...setja svo dráttartóg á þá og góðan bala á og vörurnar í:):):):)

Halldór Jóhannsson, 10.10.2011 kl. 08:46

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ekki galin hugmynd Corvus þá væri allavega hægt að sigla inn að henni.

Allt betra en þetta slys sem höfninn er Halldór.

Takk Árni.

Sigurður Haraldsson, 10.10.2011 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband