Vissi þetta!

Ég bý við þjóðveg eitt milli Akureyrar og Húsavíkur og um 60% umferðar voru bílaleigubílar og bílar á erlendum númerum þannig að hinir háu skattar sem Steingrímur setur á eldsneytið eru ekki að skila sér svo mikið er víst!
mbl.is 8.000 færri bílar um göngin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað í ósköpunum meinarðu??

Ef útlendingar kaupa eldsneyti hér á landi þá skila skattarnir sér í vasann á ríkissjóði?
Eða heldurðu að hver túristi komi inn í landið með fulla ferðatösku af bensíni sem hann kemur með að heiman?

Helgi (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 14:03

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll, umferðin er mun minni og eftirtektarvert hvað samlandar okkar eru farnir að draga úr akstri það er það sem ég er að benda á.

Sigurður Haraldsson, 15.10.2011 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband