Það sem Jón er að gera þarna er að yfirfæra tillögu frá íbúum um að sameina sveitarfélög í eitt og er ég honum hjartanlega samála því að alltaf er maður komin í Reykavík sama hvaða sveitarfélagið er þegar komið er utanað landi eða frá útlöndum þá er alltaf talað um Reykajavík en ekki Hafnarfjörð, Garðarbæ, Kópavog, Álftanes, Mosfellsbæ eða Seltjarnarnes þannig að það liggur beinast við að þessi sveitarfélög verði ein borg það er Reykjavíkurborg með úthverfum sem mætti kallast sýnum gömlu nöfnum til að friða borgarana.
Vill sameina öll sveitarfélögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- eeelle
- elismar
- zumann
- morgunblogg
- sveinnelh
- minos
- jonvalurjensson
- raksig
- summi
- athena
- os
- valli57
- ansigu
- arikuld
- flinston
- beggo3
- h2o
- bookiceland
- sunna2
- bofs
- gudjul
- vardberg
- zeriaph
- handboltafregnir
- diva73
- helgigunnars
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- daliaa
- veland
- joiragnars
- jonsnae
- josefsmari
- kuldaboli
- thaiiceland
- kristjan9
- ninasaem
- skari60
- seinars
- sigurfang
- joklamus
- sigur
- sjokrimmi
- sveinn-refur
- thordisb
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
auðvitað myndu þessi hverfi alltaf heita sínum gömlu nöfnum áfram, rétt eins og fólk talar um Breiðholt, Grafarvog og Grafarholt.
The Critic, 1.11.2011 kl. 17:23
Nákvæmlega það er málið.
Sigurður Haraldsson, 1.11.2011 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.