Eruð þið að gleyma einhverju?

Hvað með Bárarbungu? Þar hafa komið skjálftar og gosórói seinnipatinn!
mbl.is Jarðskjálftar í Mýrdalsjökli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já en einungis seinnipartinn...

hilmar jónsson, 7.11.2011 kl. 22:52

2 Smámynd: Óskar

ef það væri gosórói í Barðarbungu væri það örugglega í fréttum!  Það er bálhvasst a öllu landinu sem ruglar óróamæla en það er enginn gosórói í Bárðarbungu þrátt fyrir einn og einn smáskjálfta.

Óskar, 7.11.2011 kl. 23:10

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir er það svo Óskar, hvað með síðu Jóns Frímanns?

Sigurður Haraldsson, 7.11.2011 kl. 23:23

4 Smámynd: Óskar

Jón Frímann bullar því miður ansi oft.  Þessi meinti "harmonic tremor" í dag var tómt bull.  Það er ekkert á þessum gröfum sem sýnir gosóróa.

Óskar, 7.11.2011 kl. 23:30

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Takk Óskar þá er gosið ekki að byrja alveg staks.

Sigurður Haraldsson, 7.11.2011 kl. 23:32

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Haltu áfram að geta þér til um gos á hverjum degi Siggi. Þá er nokkuð víst að þú hittir á rétt fyrr en seinna.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2011 kl. 23:44

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Jón, Þakka þér.

Sigurður Haraldsson, 8.11.2011 kl. 00:00

8 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sigurður. Bæði Kári Jötumóðs og Jökuls-búi ygla sig. Þau eru samtaka í skapvonskunni núna. Ég ætla nú samt að fara róleg að sofa núna. Það er kannski kæruleysi. En ég breyti hvort eð er engu til né frá, ef til stórtíðinda drægi núna. Það verða hins vegar minni vandræði, fyrir óeigingjarna starfsmenn björgunarsveitanna okkar, ef fólk er ekki vansvefta að óþörfu. Góða nótt góðir landar.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.11.2011 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband