Þetta grunaði mig!

Grunur minn var á rökum reystur um að svokallað svigrúm banka og fjármagnsstofnana sé full nýtt það er 110% leiðin sem er ekki nein leið ef tekið er mið af því að þeir sem skulduðu þá þegar meira en 110% í eign sinni voru þá þegar gjaldþrota og þessi svokallaða 110% leið lagar þá stöðu ekki neitt! En hitt er svo annað mál um þá sem skulduðu 60% eða meira sem fá enga leiðréttingu þeir verða gjaldþrota hver á fætur öðrum á næstu árum miðað við núverandi kerfi. Þetta vita bankarnir mæta vel en gera ekkert í málunum vegan þess að þeir eiga veð í íbúðunum geta hirt þær hverja á fætur annari eftir að vera búnir að blóðmjólka kaupenduna í fjölda ára. Nei þetta gengur ekki svona það verður að fækka þessum stofnunum sem hér eru afætur á þjóðfélaginu það er bankar og lífeyrissjóðir reknir með ofurlaunastefnum, ég mæli með tvem bankastofnunum það er einn banki og einn sparisjóður með útibúanet um landið. Einn lífeyrissjóð líka og yfirstjórnir lækki laun um að minsta kosti 50%.
mbl.is Búnir að nota svigrúmið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband