Verulegur árangur?

Hver er árangurinn þegar stjórnvöld og fjármálastofnanir eru að ræna almenning fyrir framan lögregluna sem spilar með eins og varðhundar! Er það að ná árangri? Kannski er það ekki sama bófi og hvítflibbabófi maður spyr sig.

mbl.is Verulegur árangur náðst á stuttum tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sigurður. Ég hef nú minni áhyggjur af hættunni frá vélhjóla-strákunum hérna, heldur en hvítflibbunum.

Lögreglan virðist vera eins og leir í höndunum á þeim varhundum ránsfengsins, sem leynast í hinum ýmsu háttsettu embættum landsins.

Hér standa hús auð vegna útburðar og bankarána, bílum er rænt af fólki á nóttunni af varðhundum svikafjármálastofnana, og lögreglan virðist ekki mega gera neitt í því.

Þessar tómu byggingar eru eins og mannlaus grafhýsi, og nöturlegt að horfa á þessi níðingsverk hvítflibba-bófanna.

Árangurinn er því enginn!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.3.2012 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband