Ein spurning?

Hvað hefur Sjáfstæðisflokkur gert fyrir okkur almennan borgara landsins annað en sétja okkur í ánauð til ára tuga?
mbl.is Kristján Þór annar varaformaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

tja....þeir hafa kennt okkur að grilla á kvöldin og græða á daginn...

Ég hef alltaf kunnað að grilla...en hitt, það er að segja að græða á daginn hefur í raun verið fjarlægur draumur.

Kannski rætist úr þegar við sjallarnir komumst aftur til valda.

það getur vart orðið verra en það er í dag.

Og Siggi, næst þegar sjalarnir eru við völd þá skulum við muna eftir því að græða sem mest og geyma á góðum stöðum. Fjárfestum líka eins og enginn sé morgundagurinn stofnum fyrirtæki og skuldsetjum. Í næstu kreppu fáum við svo allar skuldir niðurfelldar en höldum fyrirtækinu og gróðanum sem er í felum á Cayman. Lifum góðu lífi og hættum að kveina á bloggum.

Hvað er annars títt? Landið okkar er rólegt þessi misserin. Enginn jarðfræðilegur órói né gott gos í sjónmáli.

En líkast til þá mun næsta gos koma öllum í opna skjöldu. :)

Góðar stundir Siggi.

Gangleri (IP-tala skráð) 17.3.2012 kl. 16:57

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

 Sigurður ég segi að allir flokkar sem verið hafa eiga sinn þátt í þessari stöðu sem uppi er á einhvern hátt, og aðalmálið núna er og á að vera hvað ætlum við að læra af þessu og hvernig ætlum við að bregðast við svo það verði ekki hægt svo glatt að fara aftur svona með okkur...

Þjóðfélagið okkar á að snúast um okkur og engan annan segi ég og þar hefur núverandi Ríkisstjórn íllilega brugðist verður að segjast svo vægt sé tekið til orða...

Gangleri mikið líst mér vel á hugmyndir þínar, en varðandi gos þá gæti það gerst akkúrat þegar engin á von á því lengur...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.3.2012 kl. 22:08

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl verið þið, já gosið kemur þegar flestir eru í rúminu!

Sigurður Haraldsson, 17.3.2012 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband