Hvað þarf marga og hvað þarf mikið?

Hvað þarf marga og hvað þarf mikið til að Jóhanna átti sig á því að hennar tími er liðinn?
mbl.is 9.358 vilja afsögn Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anepo

Jafn marga eins og þá heimsku sem vilja kvóta greifana & arðræningjana aftur.

Anepo, 2.6.2012 kl. 17:26

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Anepo það er ekki málið skoðaðu þetta í víðara samheingi!

Sigurður Haraldsson, 2.6.2012 kl. 17:35

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það hefur alltaf þurft meirihluta atkvæða til að ná málum fram.

Kjósendur á Íslandi eru um 230.000. Ef rúm 9 þúsund vilja Jóhönnu burt þá vilja rúm 220 þúsund það ekki.

Þannig að það þarf rúm 105.000 undirskriftir til viðbótar til að ná meirihluta. Hvað þarf til að þú áttir þig á því að það gerist ekki?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.6.2012 kl. 18:22

4 identicon

hvað ætli það séu margir elliærir gamlingjar í landinu sem t.d ekki kjósa? þú sérð að bara síðan að fréttin byrtist hafa 400+ skrifað undir, sýnir það ekki bara að margir eru að heyra af þessari undirskriftarsíðu í fyrsta skipti, að henni sé kannski ekki komið alveg nægilega vel á framfæri.

G (IP-tala skráð) 2.6.2012 kl. 20:55

5 identicon

svo ég minnist nú ekki á alla þá sem eru netlausir.

G (IP-tala skráð) 2.6.2012 kl. 20:58

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Axel þú ert haldinn þráhyggju þess eðlis að núverandi stjórnkerfi sé það eina rétta og það er vandamál sem ég get ekki gert nokkurn skapaðan hlut í.

g það er nákvæmlega málið ef yrði kosið venjulegum kostningum þá fengju þau sem núverandi stjórn ekki nema nokkur athvæði.

Sigurður Haraldsson, 3.6.2012 kl. 00:19

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Heyrir þú í sjálfum þér Sigurður?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.6.2012 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband