Hvers vegna?

Hvers vegna er verið að ráðast í byggingu á þessu húsi þegar ekki eru til peningar í resktur á þeim sjúkrahúsum sem fyrir eru? Hætt er við að verktakar og fjársterkir aðilar séu hér að verki og hafi þvílíkt hreðjartak á stjórn landsins sem raun ber vitni!


mbl.is Um 300 athugasemdir hafa borist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Helgason

Þetta mál er í rauninni afar einfalt. Það eru, - nú þegar, - mörg sjúkrahús í landinu með öllum búnaði. Það er engin þörf fyrir þetta fyrirhugaða sjúkrahús-bákn. Hugmyndir um að byggja þetta svokallaða "hátækni sjúkrahús" eru ekkert annað en algert rugl út í loftið. Það er mikið atvinnuleysi, það er margt fyrirtækið "á hausnum", litlu staðirnir eru að dragast saman og fólkinu í landinu fækkar. Og hvað er svo búið að eyða miklum peningum í að teikna og hanna þetta "apparat", - þetta algjörlega og ónauðsynlega sjúkrahús ?

Tryggvi Helgason, 5.9.2012 kl. 18:45

2 identicon

Ég skora á alla að senda inn athugasemd til að stoppa þetta rugl. Fresturinn hefur verið framlengdurtil 20.sept!!!!!! Það nægir ekki bara að blogga og taka ekki opinbera afstöðu! Hver og einn má skrifa athugasemd!

Vatnsmýrin er MÝRI og gæti aldrei borið þetta bákn til legdar! Þjóðin situr uppi með skattapíningu m.a. vegna Hörpunnar og þetta yrði örugglega fjáthagsleg nauðgun við fámenna þjóð.

Við erum ekki í Manhattan!!!

Hvað er að þessu fólki???

anna (IP-tala skráð) 5.9.2012 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband