Glæsilegt.

Glæsilegt að fynna ennþá á lífi kindur undir snjó hver kind sem fynnst lifandi úr þessu er kraftaverki líkast.
mbl.is Fannst á lífi eftir mánuð í fönn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Blöndal

Hvaða orð er þetta "fynna" hjá þér traktorsbóndi?

Páll Blöndal, 12.10.2012 kl. 13:36

2 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Einmitt Páll. Þessi stafsetningarvilla hreinlega eyðileggur færsluna og gerir hana óskiljanlega.

En við slíku er að búast af "traktorsbónda" ekki satt?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 12.10.2012 kl. 16:43

3 identicon

Mér finnst að finna á lífi lömb eftir mánuð í skafli ótrúlegt. Samt vekur það óhug í bland, að lambið skyldi standa ofan á systkini sínu. Allan þennan tíma. Og drekka vatnið sem dána lambið lá í.

Ingimar S. (IP-tala skráð) 13.10.2012 kl. 00:07

4 identicon

Fjárinn...ekkert ket í kveld. Þá er bara að ,,fynna" sér eitthvað lamb, altsvo fórnarlamb. Ætli nokkur muni ,,fynna" eitthvað að því? Hvað ,,fynnst" ykkur um það?

Fynnur Sig (IP-tala skráð) 13.10.2012 kl. 01:48

5 Smámynd: Elle_

Mikið háð og veður út af einu y frá blessuðum manninum.  Vona að þið gerið aldrei mistök sjálf. 

Elle_, 14.10.2012 kl. 12:48

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er mjög sjaldgæft að gerðar séu athugasemdir á blogginu vegna ritvilla. Algengar eru ásláttarvillur þar sem stöfum er víxlað. Einn vel ,,menntaður,, bloggari fékk áminningu og upplýsti þá um lesblindu sína. Tekið er fullt tillit til þess hjá kennurum H.Í. og próf þeirra,sem hafa þennan kvilla,merkt sérstaklega.

Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2012 kl. 15:49

7 Smámynd: Elle_

Fjöldi, fjöldi manns skrifar villur, allavega villur, prentvillur, innsláttarvillur, málvillur, í blogginu og aldrei fyrr hef ég orðið vitni að slíkri árás á einn mann út af einu skitnu y.  Og þessu startaði Páll að ofan.  Ekki út af engu sem ég les ALDREI pistlana hans.

Elle_, 14.10.2012 kl. 18:28

8 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Tek undir með Helgu og Elle.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 14.10.2012 kl. 23:13

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott Ingibjörg mín.

Helga Kristjánsdóttir, 15.10.2012 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband