Stjórnvöld óskast!

Stjórnvöld óskast á landi voru og eins og mál standa þá er beinlínis skárra að þau væru ekki til staðar því svo mikill er skaðinn sem þau valda með setu sinni á þinginu! Verst er að ekkert skárra er í farvatninu til að byggja á það er engin flokkur né hreyfning sjáanleg sem ætlar að taka á málum eins og við þurfum á að halda!
Fólk hrópar á jöfnuð í þjóðfélaginu það er að menn hafi fjármagn til að komast af þá er talað um 380 þúsund í ráðsöfun á mánuði og um leið að færa niður handvirkt ofurlaun allra sem eru með meira en 1,5 milljón á mánuði við það jafnast lífskylirði og flestir munu ná endum saman á landinu.
mbl.is Yfirvofandi hækkanir valda áhyggjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörleifur Harðarson

já þó ekki væri nema tímabundið.

það þarf að huga að eintaklingum landsins ..þeir eru eundir staða alls., hvort sem um ræðir fjölskyldu, alþingi, stjórnmála flokk, fyrirtæki, vinnumarkaðinn, hagvöxtinn og allt hitt.

allt er þetta byggt upp af litlum einingum sem kallast einstaklingar.

ég held að stjórnvöld ættu að setja á fót nefnd sem rannsakar hvaða áhrif einstaklingar hafa á efnahags kerfið.

Hjörleifur Harðarson, 22.10.2012 kl. 11:38

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll, við vitum hvað fáir geta náð miklum peningum úr kerfinu og komist upp með það svo mikið er víst en um leið þá eru hinir sem eru litlir píndir í hið óendanlega!

Sigurður Haraldsson, 22.10.2012 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband