Hvaða fólk byrjaði á þessu kaftæði?

Hvaða fólk byrjaði á þessu brjálæði upp á boðið með það takk! Var ekki búið að segja að allt ætti að vera uppi á borðum eftir fyrra hrunið?
mbl.is Fokhelt einbýli fæst á 93 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man eftir því að hafa skoðað gamla húsið sem stóð þarna, þá var verið að selja allar innréttingar og hurðir úr því vegna þess að það átti að rífa það og byggja nýtt. Þá var maður á svæðinu sem sá um söluna, hann sagðist vera vinur mannsinns sem ætti húsið og að sá maður væri eigandi MP banka. Þetta var þar síðasta sumar.

Þetta var allavegana húsið í botninum á sunnuflöt til austurs,

Þá hefuru það.

Oddur Bogason (IP-tala skráð) 3.11.2012 kl. 15:50

2 identicon

Ekki bætir úr skák hversu forljót þessi bygging er. Án efa dýrasti steypuklumpur sem Morgunblaðið hefur aðstoðað við að selja. Hver vill?

Jón Flón (IP-tala skráð) 3.11.2012 kl. 18:41

3 identicon

Svo er steyptur múr kringum hjallinn, rétt eins og í fátækrahverfum Ríó. Mikið djöfull er þetta ósmekklegt, skil vel að þetta sé til sölu. Hraunið þarna er fallegt og útsýni gæti verið fagurt, en nei, við skulum setja múr sem blokkerar útsýnið. Svo er hugmynd, hvort ekki væri hægt að nota þetta sem fangelsi. Garðurinn kominn og fullt af herbergjum. Byggingin er fráhrindandi og gæti haft fælingarmátt.

Jón Ágúst Friðriksson (IP-tala skráð) 3.11.2012 kl. 19:14

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Oddur og hafðu þakkir fyrir.

Sæll Jón já ljótt er það!

Sæll Jón Ágúst, frábær tillaga að gera þetta að fangelsi en sennilega allt of skynsamlegt og verður ekki gert!

Sigurður Haraldsson, 3.11.2012 kl. 19:30

5 identicon

þetta er bara fáránlegt. Ef fólk á peninga þá er þeta bara hið besta mál vilji fólk þá búa í 1000fm á annað borð! Enn þessi kona átti greinilega enga peninga enn hafði aðgang af lánum og lánum til að borga lán til að borga önnur lán. þegar það lokaðist í okt 2008 þá misti hún húsið um leið. ekki vorkenni ég henni svo mikið er nú víst.

óli (IP-tala skráð) 3.11.2012 kl. 22:32

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Óli samála því en það þarf að ganga í skugga um að það lið sem í svona brjálæði hefur farið sé ekki stóreignafólk í framtíðinni!

Sigurður Haraldsson, 4.11.2012 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband