Hefur verið og er enn!

Það hefur verið og er einn okkar stærsta böl kennitöluflakk! Sömu einstaklingarnir aftur og aftur í mörgum tilfellum búnir að mergsjúa kerfið með því að stofna fyrirtæki eftir fyrirtæki og fá lán hirða ágóðan af því en láta fyrirtækin fara á hausinn svo koll af kolli! Þetta kom okkur í þrot og stjórnvöld lofuðu öllu fögru en gerðu ekkert það táknar ekki nema eitt annað þrot! Nákvæmlega eins og með bankana og fjármálastofnarnir fóru á hausinn stjórnendur og eigendur hirtu gríðarlegar fjárhæðir úr þeim áður en þeir misstu þær á hausinn en síðan voru þær reystar á okkar kotnað og eru að fara aftur á hausinn en á meðan eru skilanefdir og slitastjórnir ásamt stjórnendum og eigendu nýju bankana að hirða allt úr þeim aftur og taka nú lífeyrissjóðina með sér í fallinu en eins og fyrr gera stjórnvöld ekkert né stjórnarandstaða leifa kröfuhöfum að fá allt gefa þeim það á silfurfati og þessir kröfuhafar eru sömu aðilar og settu fyrra kerfi á hausinn! Sem sagt kennitölu flakk!
mbl.is Töpuðu 274 milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður veltir fyrir sér í þessum málum hvernig stendur á því að hvernig þessir aðilar halda sér í bankaviðskiptum?

tg (IP-tala skráð) 24.11.2012 kl. 12:08

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir tg, já von að þú spyrjir ég veit að það er um einkavinaplott að ræða og sú bankastarfsemi sem hér er rekin á mjög skilt við mafíustarfsemi!

Sigurður Haraldsson, 24.11.2012 kl. 12:24

3 Smámynd: Sandy

Mikið get ég verið ykkur sammála, kennitöluflakk og hlutabréfakaup er eitt af því fyrsta sem þessi ríkisstjórn hefði átt að láta skoða og breyta lögum þar um. Mín skoðun er sú að engin sem fer í gjaldþrot og fer fram á miljarða afskriftir ætti að fá að reka fyrirtæki a.m.k. næstu 10 árin nema þeir greiði upp allar skuldir fyrst.

Sandy, 24.11.2012 kl. 12:55

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl Sandy, já nákvæmlega og þessir allra stærstu þjófar íslandssögunar eru kallaðir fjárfestar og athafnamenn. Ég hefði frekar kallað þá hroka og landráðamenn!

Sigurður Haraldsson, 24.11.2012 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband