Stúlkan okkar var heppnari.

Sú sem lenti í svipuðum aðstæðum á Húsavík var sterkari en þessi stúlka. Viðbjóður mannkynsins er alger og ættu þeir sem komu að þessu máli að skammast sín!
mbl.is Var útskúfað eftir hópnauðgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ógeðslegt að sjá. Svona viðrini eins og þessa drengi er því miður hægt að finna alltof víða, m.a. á okkar litla landi, en verst finnst mér samt þegar samfélagið bregst svona við, þ.e. fólk sem kemur málinu ekkert við fer að áreita fórnarlamb (eða meint fórnarlamb). Og að dreifa myndum af því þegar verið er að misþyrma stúlku undir lögaldri, hversu sjúkt getur fólk verið?

Sorglegt hvað mannskepnan getur verið grimm :(

Sævar (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 12:39

2 Smámynd: Sandy

Málið látið niður falla vegna skorts á sönnunum,hversu fáránlegt getur dómskerfi verið, þar sem teknar voru myndir af nauðguninni, mátti þá ekki vera ljóst hvað var á seiði. Þetta er bara fáránlegt og ætti að velta því fyrir sér hvort eða hvað olli því að ekki var dæmt í málinu.

Sandy, 11.4.2013 kl. 13:36

3 identicon

Dómstóll götunnar dæmdi hana til útskúfunar. Ert þú ekki einn helsti talsmaður þess að dómstóll götunnar taki að sér úrlausn mála?

Ferguson (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 18:30

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ferguson spurðu sjáfan þig hvort hann mætti ekki vinna gegn glæpamönnunum í alvöru!

Sigurður Haraldsson, 12.4.2013 kl. 11:17

5 identicon

Sigurður spurðu sjáfan þig hvort það sé þitt að dæma fólk þegar þú hefur ekkert nema persónulega heift að byggja á. Það er ekki nóg að þér þyki eitthvað vera glæpur, það þarf að vera bannað með lögum. Ekki kalla ég til dómstól götunnar og krefst árása þó margir telji verktaka vera glæpamenn. 

Ferguson (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 11:31

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Heift mín er byggð á sjáftöku fárra manna úr kefinu og að þeir komist upp með það! Meðaumkun er engin með þessum mönnum!

Sigurður Haraldsson, 12.4.2013 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband