Hvers vegna er alltaf ráðist að vandamálunum framanfrá? Lág laun, bætur og ellilífeyrir er nær alls ekki framfærsluviðmiðum hagstofunnar og ASÍ elur beinlínis á láglaunastefnunni með að halda aftur að hækkunum lægstu tekjuhópa landsins þannig að sá hópur á ekki fyrir framfærslu! Svo talar þessi þurs Gylfi Arnbjörnsson fyrir uppbyggingu félagslegs kerfis og um leið græða fjármagnseigendur sem eru í miklu minni hluta! Væri ekki nær að jafna hér kjörin svo fólk hafi efni á að borga leigu og kaupa húsnæði sem fyrir er?
Gæti lækkað leigu verulega mikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- benediktae
- eeelle
- elismar
- zumann
- morgunblogg
- sveinnelh
- minos
- jonvalurjensson
- raksig
- summi
- athena
- os
- valli57
- ansigu
- arikuld
- flinston
- beggo3
- h2o
- bookiceland
- sunna2
- bofs
- gudjul
- vardberg
- zeriaph
- handboltafregnir
- diva73
- helgigunnars
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- daliaa
- veland
- joiragnars
- jonsnae
- josefsmari
- kuldaboli
- thaiiceland
- kristjan9
- ninasaem
- skari60
- seinars
- sigurfang
- joklamus
- sigur
- sjokrimmi
- sveinn-refur
- thordisb
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 743790
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ganga bara í ESB, þá lagast þetta sjálfkrafa! --- Enda eru lífskjör í norður Evrópu að jafnaði 30% betri en hér en það má víst ekki tala um það...
Óskar, 10.4.2014 kl. 17:20
Það er ekkert til sem heitir framfærsluviðmið hagstofunnar.
Frá ársbyrjun 2008 til janúar 2014 hækkuðu lágmarkslaun yfir 70% á sama tíma og almennar launahækkanir námu innan við 30%. Eitthvað annað en að halda aftur að hækkunum lægstu launa hefur ASÍ verið að gera.
Þar sem lífeyrissjóðir og Íbúðalánasjóður eru stærstu lánveitendurnir á þessum markaði þá má segja að þú sért einn af þessum hræðilegu fjármagnseigendum sem einn af eigendum beggja fyrirbæranna. Það sem þú ert að biðja um er að þínir peningar verði teknir til að jafna kjörin. Sem er svotil það sama og Gylfi Arnbjörnsson er að stinga uppá. Hann, eins og þú, vill að láglaunahópar geti búið í húsnæði sem þú niðurgreiðir.
Þið Gylfi eruð ótrúlega samhuga þrátt fyrir að annar segi kartafla en hinn jarðepli.
Skjóttur (IP-tala skráð) 10.4.2014 kl. 21:17
Gylfi blæs í bóluna...
Guðmundur Ásgeirsson, 11.4.2014 kl. 02:44
Nákvæmlega Guðmundur.
Sigurður Haraldsson, 14.4.2014 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.