Merkilegt.

þessi frétt er merkileg ekki síst í ljósi þess að Hollendingar töldu sig hafa tapað gríðarlegum upphæðum á Icesave, gaman væri að fá tölur upp á borðið til að sjá með hvaða afföllum þeir hafa selt hrægammasjóðum. Við ættum allavega að hætta að væla yfir þessum reikningum eins og sumir samlandar mínir hafa gert.
mbl.is Hollenska Icesave-krafan seld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Samkvæmt því sem kom fram hjá Sigrúnu Davíðsdóttur vinkonu hans Lee Buchheit í kvöldfréttum RÚV þá var þessi krafa seld með 7% afföllum, en vegna gengishagnaðar fékkst þó meira en fullt verð fyrir hana í evrum.

Vonandi vita þeir sem keyptu að þeir voru að kaupa kröfu í krónum.

Góður fréttirnar eru samt þær, að formlega eru Hollendingar núna beinlínis búnir að græða á Icesave ! Þeir eru þá vonandi sáttir...

Guðmundur Ásgeirsson, 27.8.2014 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband