Miðað við teikningar þá sýnist mér að það vanti þökin.

Miðað við teikningar þá sýnist mér að það vanti þökin á nær öll húsin og flest eru þau með aur og vatnssöfnunar könntum til að það sé öruggt að þau leki og mygli til framtíðar. Hvað veldur því að arkitekktar nútímans eru hættir að teikna hús með þökum sem riðja sig bæði af vatin og snjó? Auk þess eru svona hús for ljót og kassaleg oftast litlaus grá eða hvít. 


mbl.is 1.100-1.300 íbúðir í Vogabyggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Mér finnst þessi hús ekki ljót en hinu er ég sammála - þessi hús henta ekki fyrir íslenskt veðurfar.

Í spaugi: Hvernig ætla þeir svo að burðast með sláttuvélina uppá þak?

Sumarliði Einar Daðason, 22.1.2016 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband